Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Qupperneq 74

Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Qupperneq 74
152 NVJAR KVÖLDVÓKUR. sem í mínu valdi stendur, til að hafa ofan af fyrir mjer á heiðarlegan hátt, en alt hefir mis- hepnast. Óheiðarlega atvinnu ætla jeg ekki að reyna. Jeg á enga fjölskyldu eða ættingja, sem munu syrgja mig,« Hvers vegna eða af hverju hann lenti ein- mitt í þessum biðsal í dag, hinn 26. maí, milli kl. 10-11 fyrir hádegi, hafði hann enga hugmynd um, en úr því að hann var nú einu sinni hingað kominn, gat hann alveg eins vel látið þennan sorgarleik fara hjer fram. Ressi staður var í rauninni alveg eins góður — eða eiginlega öllu heldur alveg eins vitlaus — eins og hver annar. Hann leit í kringum sig í biðsalnum. í einu horninu sat gamall maður og las. Við hliðina á honum var bókahlaði, sem hann leit öðruhvoru í, en fór svo strax að lesa aftur í bókinni, sem hann hjelt á. Á bekknum rjett hjá honum sálu ung hjón með barn sitt. Voru þau í sjöunda himni yfir sælu sinni og litla barninu sínu. Dálítið lengra í burtu sat gömul kona og hjer og þar ungar stúlkur og e:nn eða tveir umboðssalar, sem helst Ieit út fyrir, að hefðu í misgripum doftið niður í þennan biðsal í út- hverfi borgarinnar; Var það nú e'ginlega ekki glæpur, að hræða allar þessar manneskjur með skammbyssuskoti? Hann gat alveg eins stytt sjer aldur í ein- hverju skúmaskoti, þar sem hann þurfti ekki að gera annað fólk frávita af hræðslu. Hann tók peningapyngju sína upp úr vasa sínum og taldi enn einu sinni það, sem í henni var, enda þólt hann vissi svo mætavel, að hvernig sem hann sneri henni og hvolfdi, gat hann ekki fengið meira úr henni en 85 cent, en það var meira en nóg til þess, að hann gat keypt sjer far dálílinn spöl út á landið. Hann gekk þangað, sem farmiðarnir voru seldir og keypti sjer farseðil til brautarstöðvar, sem lá kippkorn burtu. Regar þangað var komið, flýlti hann sjer gegnum litla þorpið til þess eins fljótt og unt væri að komast út í sveitina. Pað var. um að gera að finna hentugan stað til að framkvæma verkið á áður en klukkan yrði 12, og það var nú ekki svo afarlangt þangað til. Hann heyrði einmitt rjett í þessu kirkjuklukku slá fjórðung stundar. yfir ellefu. Er hann hafði gengið dálítinn spöl, kom hann að háum og bröttum ás, og enda þótt hann sæi hið spaugilega — eða máske öllu heldur hið sorglega spaugilega — við þetta, gat hann ekki að þvf gert, að honum var for- vitni á að vita, hvað hann mundi sjá hinum megin við ásinu. »Eins og það komi mjer annars nokkuð við,« hugsaði hann með sjálfum sjer. »Eftir tæpan klukkutíma er jeg ekki lengur til. Hvað kemur mjer það þá eiginlega við, hvað hinum megin er við ásinn?« Þrátt fyrir þetta, gekk hann þó upp ásinn, og þegar hann kom upp á brúnina, sá hann, að fyrir neðan ásinn hinum megin var stór garður. Höllina eða búgarðinn, sem garðurinn heyrði til, gat hann ekki komið auga á, en sjálfsagt skygðu trje á hana. Rjett fyrir utan garðinn var stór hringmynd- uð ílöt og á henni var mjög fagur gosbrunn- ur. Hópur af fólki stóð hjá gosbrunninum og horfði á nokkrar persónur, sem gengu fram og aftur um tlötunina fyrir framan kvik- myndavjel, sem stóð á háum trjefæti. John Graín gekk niður ásinn og nálgaðist fólkið við gosbrunninn. Á bekk einum sat ungur maður og ung stúlka klædd í útlendan kvenbúning. Kvik- myndavjelinni var beint að þessum bekk og áttu þau auðsjáanlega að fara að leika ástar- æfinlýri.* • »Hvað er verið að leika?« spurði Grain unga stúlku, sem hann af hendingu stóð við hliðina á. »Jeg veit það ekki,« svaraði unga stúlkan. »Jeg leik ekki í þessu leikriti, og leikritin eru svo oft skírð upp, að ekki er til neins að reyna að muna öll nöfnin. En í raun og veru leikum við alvel eins vel, þó að við vitum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.