Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Qupperneq 78

Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Qupperneq 78
156 NÝJAR KVÖLDVÖKUR. Qrain settist upp. Honum fór nú að skilj- ast, að hann var alls ekki dauður, en hvað hafði skeð ? Hann hafði þó skotið sig með sinni eigin hendi, og eitthvað hafði það verið, sem hafði valdið honum sársauka — en dauð- ur var hann ekki. • Pessari ungu stúlku éigið þjer líf að launa, ungi maður,« sagði leikstjórinn. »Reynið nú að rjetta henni hendina og þakka henni eins og vera ber.« Grain gerði eins og honum var sagt. »Mjer þykir þetta svo leiðinlegt,« mælti unga slúlkan, »en jeg hjelt að skammbyssan, sem jeg Ijet í vasa yðar, væri ekki hlaðin. En hún hefir þá verið hlaðin með púðri.« »Sem þjer Ijeluð í vasa minn?« endurtók Grain undrandi. »Hvað meinið þjer?« »Jeg skifti á yðar skammbyssu og annari, sem jeg tók úr áhaldakassanum,« mælti ungfrú gullhár. »Hjer er yðar, en jeg hefi tekið skot- in úr.« Hún tók úr vasa á yfirhöfn sinni skamm- byssu, sem hún rjetti Grain. »Hvenær tókuð þjer hana frá mjer?« »F*egar jeg stóð við hlið yðar. Tókuð þjer ekki efiir því, að jeg kom við yður? Jeg var svo hrædd um, að þjer munduð taka eftir því.« »Já, en í hamingju bænum, hvers vegna gerðuð þjer þetta, ungfrú ?« spurði Grain. Hann var enn þá hálf ringlaður og átti erfitt með að hugsa skýit. »Jeg get ekki skilið, hvernig yður datt í hug að skifta á skamm- byssum.« Hún leit alvarlega á hann. »Mjer finst nú ekki vera svo erfitt að skilja það,« svaraði hún. »Jeg vissi, að þjer ætluð- uð að gera enda á lífi yðar — eftir því sem þjer sjálfir sögðuð — og mjer fanst það svo — — svo heimskulegt, að ungur maður, eins og þjer eruð, svifti sjálfan sig líf'. Mjer fanst það hljóta að finnast einhver leið og þess vegna var það að mjer hugkvæmdist, að skifta á skammbyssunum. En mig grunaði það ekki, að hún væri hlaðin með púðri,« mælti hún afsakandi. »F*að var auðvitað nauðsynlegt,« skaut leik- stjórinn inn í. »Regar jeg er að taka kvik- mynd óska jeg eftir eins hlutsjálegum áhrifum og unt er. Skammbyssa, sem hliðin er með púðri, sýnir reyk. En satt að segja gat mjer ekki dottið í hug, að þjer væruð svona vel inni í hlulverkinu,« og hann leit forvitnislega á Grain. »Pað er víst óhætt að fullyrða, að svo hafi verið,« sagði Grain hálf raunalega. Allur aum- ingjaskapur hans stóð honum nú skýrt fyrir hugskotssjónum og hann gat ekki varist þeirri hugsun, að ásaka ungu stúlkuna fyrir þetta tdtæki hennar. Nú varð hann að byrja á nýj- an leik. »Jeg mundi hafa svarið, að jeg væri dauð- ur,« bætti hann við og leit frá Ieiksljóranum til ungu stúlkunnar. »Hvernig á að skýra það?« »F*að verður víst ekki skýrt á annan hátt en þann, að það hafi verið nokku'skonar sjálfsdáleiðsla,* sagði leikstjórinn. »Pjer voruð alveg ákveðinn í að deyja og voruð sannfærður um, að kúla væri í skammbyssunni, sem þjer skutuð með. — Svo funduð þjersv íðandi sársauka, sem staf- aði afpúðrinu, sem var í skammbyssunni — — og svo — — já, þarna er nú eiginlega öll skýringin komin. — En komið þjer nú með okkur til matsölustaðarins og fáið yður eitthvað að borða. Jeg held, að diskur af góðri súpu og biti af steiktu kjöti geti gert kraftaverk á yður. — — Hjerna eru fimm dollarar fyrir daginn í dag og ef þjer kærið yður um að halda áfram, þá skuluð þjer gefa yður fram við fjelag okkar tímanlega í fyrramálið. — — F’etta hlutverk fáið þjer þó áreiðanlega undir öllum kringumstæðum. Við erum blátt áfram neyddir til að nota yður nú, því að sá maður, sem skýtur sig, verður að vera sá sami gegnum alt leikritið,« bætti hann við og hló. »Jeg skil það,« mælti Grain. »Nú er hann búinn að skjóta sig og þá verður maður senni- lega ekki var við hann meira.« »Svo að þjer haldið það,« mælti leikstjórinn og brosti, »en það er af því, að þjer þekkið ekki aðferðina við að taka kvikmyndir. Stund-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.