Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Qupperneq 86

Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Qupperneq 86
164 NÝJAR KVÖLDVÖKUR. einn'g svo að fara,« hjelt hann áfram, »því að við sendum sálir okkar yfir hafið og Ijeium þær stíga í bæn og söng til himins, til þess að krafta.verkið gæti skeð, að loflskeytamaður- inn á »Huron« vaknaði og gengi að starfa sínum — — og svo skeði kraftaverkið.« Craig og við hinir litum með lotningu á prestinn og það var eins og hann væri sveip- aður einhverjum dýrðarljóma. Yfirmaðurinn hvíslaði einhverju að Oaig og einu augnabliki sfðar brakaði h'nn blái neisti aftur. Regar búið var að senda skeytið, spurði jeg: »Hvað var það, sem þjer spurðuð um nú?« »Jeg spurði starfsbróður minn á »Huror.«,« svaraði Craig, »hvað það hefði verið, sem hefði vakið hann um miðja nótt og komið honum til að fara upp í IoftskeytakIefann.« >Og hverju svaraði hann ?« »Hann sagðí, að hið sterka kaffi, sem hann hefði drukkið áður en hann gekk til hvílu, hefði haldið fyrir sjer vöku. Og þegar hann var þannig búinn að liggja vakandi í kringum tvær klukkustundir, hefði sjer dottið í hug, að viðtökutækin væru ofurlítið í ólagi, og þótt hann hefði sagt við sjálfan sig, að það gerði nú í raun og veru ekkert til, hvort hann gerði við þ.iu þá eða um morguninn, þá hefði verið eins og einhver rödd hefði skipað sjer að gera þetta strax og þess vegna hefði hann farið upp í loftskeytaklefann og svo — já, hvern'g svo fór, vitum við öll!« (Lausl. þýtt). H u g r e k k i. Alla sína æfi hafði Carstens fengið orð fyrir að vera sjeður náungi. Hann heyrði til þess flokks mannkynsins, sem maður getur búist við öllu af, en þrátt fyrir það varð jeg mjög undr- andi, þegar hann kynti mig fyrir konu sinni. Carstens og jeg vorum skólabræður og ófríð- leiki hans, bæði hvað andlits- og líkamsbygg- ingu snerti, var baft að orðtaki meðal okkar skólabræðra hans. Hann var hvorki kiðfættur eða innbjúgur í hnjáliðum, en það var eins og fæturnir hefðu verið settir öfugir á hann, þannig, að vinstri fótur var þar, sem hægri fótur virtist e!ga að vera, og hægri þar, sem vinstri átti að vera og þar að auki mjög stutt- ir, og f ta sú, sem hafði safnast á hann, var ekki til að auka á fegurð hans. Kona Carstens var einhver hin fríðasta kona, sem maður gat augum litið. Hún var svo fögur, að maður gat með sjálfum sjer næstum áskakað skaparann fyrir að láta aðra eins feg- urð verða löglega eign eins ófríðs og ólánlegs manns og Carstens var. Og tnn þá varð mað- ur meira undrandi, þegar maður sá, hversu mikla ást og bliðu þess yndislega vera auð- sýndi manni sínum. >Hvað sjer hún eiginlega við hann — ?« Þannig spurði hver annan, en það var stað- reynd, að hún var ákaflega hrifin af manni sínum. Hvers vegna og á hvern hátt þau náðu saman, er ekki á allra vitorði, því að Carstens var ekki fjölorður um það atriði. En mjer hefir hann s?gt það. Og jeg ætla að segja þá sögu hjer með hans eigin orðum, eins og hann sagði mjer hana eitt vetrarkvöld,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.