Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Qupperneq 87

Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Qupperneq 87
NÝJAR KVÖLDVÖKUR. 165 er við sátum notalega í hinni þægilegu vinnu- stofu hans og drukkum whisky og reyktum vindla. »Jeg hitti Signe af tilviljun úti í sveit. Pað var ein af þessum tilviljunum, þegar foisjónin sjálf tekur í taumana. Hatturinn hafði fokið af mjer. Jeg þaut eins og byssubrendur á eftir honum til að reyna að ná í hann, og allir, sem óku eftir veginum, gerðu alt, sem þeir gátu, til að aka mig um koll. En mjer var alveg sama um það. Er nokkur eins fíldjarfur og maður, sem er að elta hattinn sinn eða annars manns? Án allrar athugunar og aðgæslu ryðst maður á hvað sem fyrir verður til að bjarga flík, sem maður getur fengi keypta f næstu búð fyrir sex krónur. Eftir því sem jeg best veit, er ekki enn búið að gefa neina sálfræðilega skýringu á þessu fyrirbrigði. Nú, jeg hljóp nú á eftir hattinum mínum, og skilirðu það. Pað, sem S'gne dáist mest að hjá hverjum karlmanni, er hugrekki — karlmanns-hugrekki.« »Varstu þá með henni?* spurði jeg. »Nei, það var hún, sem náði hattinum. Hann stöðvaðist rjett fyrir framan fæturnar á henni. Nokkur augnablik gleymdi jeg alveg, hvað jeg var að elta, já, jeg varð svo utan við mig, að jeg greip til höfuðsins til að taka hattinn ofan og varð alveg hissa, er jeg fann, að hann var þar ekki. Jeg var gersamlega dá- leiddur, og jeg þori að fullyrða, að jeg leit mjög aulalega út, þar sem jeg stóð þarna fyrir framan hana og tautaði: »Púsund þakkir, ungfrú,* og ýmsa aðra heimsku, sem manni dettur í hug við slík tækifæri. Að lokum varð hún að minna mig á, að taka hattinn upp. Við ætluðum að fara með sama bílnum og þarna sátum við nú hlið við hlið. Jeg hafði ekki hugrekki til að segja eitt orð við hana, en þegar hún fór út úr bílnum í námunda við stað þann, sem jeg ætlaði til, tók jeg eftir því, að hún hafði gleymt bók einni, og í bókinni lá umslag með nafni hennar og heimilisfangi. Jeg fann bústað hennar og svo kynlega vildi til, að við það tækifæri upplýstist það, að móðir hennar hafði gengið á skóla með frænku minni í móðurætt. Já, lífið er flókið.« »Nú,« sagði jeg, því að satt að segja varð jeg fyrir töluverðum vonbrigðum við að heyra þessa sögu. Jeg hafði búist við annari og skemtilegri sögu. »Svo hefr þetta farið á venjulegan hátt. Pið hafið orðið góðir vinir, trúlofast og gifst ...» Carstens mótmælti gremjulega: »Svo hæg- lega gekk það nú ekki til. Sign’e var róman- tisk að eðlisfari. Smátt og smátt fór henni að þykja vænt um mig, þori jeg að fullyrða, «n ekki þorði jeg að biðja hana um að giftast mjer, því að jeg var ekki viss um, að jeg væri nógu hugrakkur handa henni. Eins og jeg sagði þjer áðan, þá tekur hún hugrekki fram yfir alla aðra eiginleika, og hún Ijet mig skilja, að ef hún giftist nokkurn tíma, yrði [aað að vera hugrakkur maður, sem hún ætti. Nú, jeg er nú engin gung3, en á hina hliðina hefi jeg aldrei álitið mig neina hetju. Jeg lít ekki út fyrir að heyra undir þann flokk, sem kallast: »Riddarar án hræðslu og ámælis.c Signe hafði líka augun opin fyrir því. En hún myndi að lokum, vonaði jeg, verða sannfærð um hug- rekki mitt og láta sjer nægja innri sannfæringu sfna, ef að um þetta leyti hefði ekki komið annar keppinautur fram á sjónarsviðið. Hann hjet Haraldur Petersen. Pað var fall- egur, ungur miður, einn af þessum háu, blá- eygu mönnum, sem stúlkur milli þrettán og fimtán ára aldurs eru mest skotnar í, og auð- vitað varð hann undir eins bálskotinn í S'gne. Við urðum afskaplega hræddir um hana hvor fyrir öðrum og hvað Signe snerti, virtist henni lítast jafnvel á okkur báða. En afbrýðissemin gaf mjer þó hugrekki til að biðja hennar. Har- aldur bað hennar einnig og báðir fengum við það svar, að henni litist j-.fnvel á okkur báða. Hún sagði við mig, að henni litist vel á Har- ald af því að hann hafði alt það til brunns að bera, sem jeg hefði ekki, og benni litist vel á mig af því að jeg væri eins og jeg væri. Pað var nú ekki svo vitlaust, eða hvað finst þjer ?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.