Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Blaðsíða 96

Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Blaðsíða 96
174 NÝJAR KVÖLDVÖKUR. Fr æftlmolar. Forsögulegt mannvirki. A hinum grænu sljettum Salisburys, í suður- hluta Englands, gnæfir hið tröllaukna og eld- forna mannvirki: S T O N E H E N G E! Stonehenge er tvöfaldur hringur, myndaður á þann hátt, að furðu stórir sandsteins-stöplar hafa verið reistir upp, og látnir mynda hring. Ytri hringurinn hefir í upphafi verið gerður af 30 stöplum, en á milli stöplanna að ofan hafa upphaflega verið lagðar brýr eða bogar, er myndað hafa hlið eða dyr í óslitinni röð, á um-máli hringsins. Steinar þeir, er lagðir hafa verið á milli stöplanna, eru á ensku máli nefndir: »Imposts«; þessar milligerðir hafa einnig verið nefndir: »Hangandi steinar«, og af þeim hefir staðurinn fengið nafnið: Stonehenge. Steinarnir í ytri hringnum eru einsteinungar eða »MonoIiths«. Af þeim standa nú aðeins 17 uppi, en af tnillgerðasteinunum standa 6. Mikilleik mannvirkis þessa má marka á því. að stöplar þeir, er enn standa, eru 13 — 23 fet á hæð. Stonehenge hefir að aldri og mikil- fengleik verið jafnað til Pyramidanna fornu. Mönnum er það jafnmikil gáta, hvernig þessir 20 tonna steindrangar hafa verið reistir upp á annan endann, eins og hvernig Pyramidarnir Egypsku hafa verið bygðir. Stonehenge stendur á hól, ogermaður nálg- ast staðinn, bera hinir miklu steindrangar við loft og gefa umhverfinu einkennilegan dular- svip. — Einn af miiligerðasteinunum = Hang- andi steinunum, fjell niður 1620, og einn af stöplunum 1797, og enn einn 1901. Á að giska 9 fetum innanvið ylri hringinn hefir verið reistur annar hringur. Hann er ger af minni steinum, þeir eru nefndir »Blá- steinat*. Pað er forn og fágæt steinategund, og heftr ekki fundist neinstaðar í nágrenni við Stonehenge. Peir hafa einnig verið nefndir »Foreign stones«, þ. e. útlendir sleinar. Fallnir einsteinungar og aðrir steinar liggja á víð og dreif um innri hringinn. Mestur og eftirtekta- verðastur er gríðarstór, flatur steinn, sem kall- aður hefir verið »Slaugtering stone«, = slátr- unarsle'nn (Blótsteinn) eða altarissteinn. í nokkurri fjarlægð frá ytri hringnum, og í norðausturátt frá honum, stendur mikill klettur alveg sjerslakur, hann er nefndur »Hele stone« og einnig »Friars Heel«. Á lengsta degi ársins, eða 24. júní, kemur sólin upp nákvæmlega yfir þessum kletti, þeg- ar horft er frá altarissteini, sem Iiggur í miðju innri hringsins. Vegna þessarar afstöðu hefir myndast sú skoðun, að Stonehenge sje æfa fornt sóldýrkenda musteri. Hinn nýlátni, breski rithöfundur, Thomas Hardy, hjelt mjög upp á þessar fornu rústir. Bærinn Dorchester liggur skamt frá Stone- henge, og þar var heimili Hardy’s, og er kunnugt úr sögum Hardy’s, undir nafninu »Casterbridge«. Hann var tíður gestur á þess- um stöðvum, um það bil, er hann reit þá af sögum sínum, er að miklu leyti snýst um Stonehenge. Til er mesti fjöldi munnmælasagna um uppruna og aldur og tilgang Stonehenges, verður farið fljótt yfir þann þált; þó verður að gefa þess, að ein almennasta skoðunin var: Að hinir fornu »Druids«, hefðu átt þarná musteri, og að mannblót hafi farið fram á slátrunarsteini í sólarupprás, eða þegar sólin varpaði fyrstu geislunum á »Friars Heel«. í margar aldir var því trúað, að hinir fornu »Druids« befðu reist hið merkilega hof, og að þar hafi farið fram mannfórnir tii þóknunar sóiguðinum, sem þeir nefndu »Bel«,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.