Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Blaðsíða 98

Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Blaðsíða 98
176 NÝJAR KVÖLDVÖKUR. fundust merki til forns vegar og all djúps tjarnarstæðis, Af þessu ályktuðu fornfræðingar, að Stonehenge hafi upphaflega haft þrefalda þýðingu: Pað hafi verið musteri, en í sam- bandi við það hafi verið skeiðvöllur (racecourse) og markaðstorg. Stonehenge er fyrst getið í sögu Breta, er Henry af Huntingdon færði í letur. Skömmu síðar er þess einnig getið í Bretlands sögu Geoffrey af Monmout. Hann segir, að Stone- henge hafi verið bygt af Aureilíus Ambrosius, til minningar um 300 enska aðalsmenn, sem jóski víkingurinn Hengist hafði látið drepa. Nokkru efbr að Stonehenge kom í eigu stjórnarinnar bresku, vakti eitt af bresku skáld- unum, J. C. Squires, athygli þings og þjóðar á því, að fasteignafjelag nokkurt væri að ná undir sig allmiklu landsvæði í grend við Stone- henge, og væri ætlun þess að reisa þar skemti- bústaði handa nýgiftu fólki. Hinn fornhelgi slaður átti að lokka fólkið til sín. Þá reis hin breska þjóð upp og mótmælti slíku athæfi svo kröftuglega, að stjói nin gat ekki leitt það hjá sjer. Ávarp var samið til bresku þjóðarinnar og skorað á hana að leggja fram 170,000 doll- ars, til þess að hægt yrði að kaupa 1500 ekrur af landi umhverfis Stonehenge, til þess að full- kominn friðun hins forna mannvirkis komist á. Undir ávarpið rituðu, meðal annara, þessir: Mr. J. C. Squires, Stanley Baldwin, Ramsy Mac Donald og Lord Grey. Ávarp þeirra hljóðar þannig: »Kyrlát friðhelgi Stonehenge verður að varðveitast, svo að komandi kynslóðir geti sjeð það bera við loft í öllum sínum mik- illeik og dáðst að því eins og forfeður vorir hafa dáðst að því frá uppruna sögunnar.* Talið er víst, að fje það, sem um er beðið, verði lagt fram á frjálsan hátt af hinn bresku þjóð. (Lauslega þýtt úr Lit. Digest). F. H. B. S T Ö K I Danmörk 1921. Elda kyndir hlýmælt hrund hreyfa víndar stránum. Marga yndis átti jeg stund undir linditrjánum. í Reykjavík 1927. Alt mjer finst í Ingólfsstað auðn og fánýtt glingur; það er máske af því að eg er Norðlendingur. Á miðrí leið. Kyssa öldur knarrarþil, kafar boði að sandi. Ó, hvað heitt eg hlakka til að heilsa á Norðurlandi. U R. Undir kvöldgeislum. Leggur kvöld í skál og skörð, skykkju fagurbúna. Aldrei sá eg Eyjafjörð yndislegri en núna. Lagt á sundið. Byrgja voga bjargavje, báruloga hylli. Friðarboga um sundið sje sólskinsfloga milli. Eyjarsýn. Brosa á móti bær og tún, blikar sól á miðin. Alt af finst mjer eyjan, hún eiga og gefa friðinn. Steindór Sigurðsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.