Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Síða 107

Nýjar kvöldvökur - 01.08.1927, Síða 107
NÝJÁR KVÖLDVÓKUR 185 veika hlið sra. Gunnars. — Bak við alla bókina siíur hann, presturinn og vandlætarinn, — bardígamaðurinn, og teflir fram persónum og viðburðum í sína þágu. — Hann sjálfur talar fyrir munn al ra persónanna, sínar hugs- anir. — Mest ber á þessui »Við þjóðveginu«. — — E'go: Bókin getur aldrei talist í röð þeirra, er listagildi hafa, — bún er gérvilíkan ádeiluhugsana prestsins, klædd í ósamstæðar og óviðeigandi flíkur. Ljóst dæmi slíkra rita eru og sögur Guð- túnar Lárusdóttur, — og jafnvel sumar af seinni bókum Einars Kvarans, — en þar held- ur þó stílsnildin í taumana. Mál og stíli á bók síra Gunnars er eigi svo úr garði gert, sem hægt er að krefjast af mentuðum manni. „Gestir— Jeg er hræddur um, að Krist- ín Sigfúsdóttir sje farin að skrifa of mikið. — En hún er aðdáunarverð þessi eyfirska bónda- kona. — »Tengdamamma« er þó enn skilyrð- islaust iangbesta bókin hennar. — Mjer virðist hún sumstaðar missa tökin á meðferðinni [ »Gestum«. — Vafalaust hefir hún verið tíma- lítil. — íslenskar, fátækar bændakonur hafa sjaldan haft af miklum óþarfalfmum að taka,— jeg hefi altaf haldið, að búverkin heimtuðu allan þann tíma, sem svefninn gæti mist. — En þrátt fyrir það er þó fangamark snildarinn- ar markað á hverri síðu. — — En það er kom- inn einhver annarlegur andblær inn í »gestina«, sem berja að dyrum í bókum hennar og blandar, deyfir sveitabaðstofuloftið, sem átti svo vel við sálarlíf petsónanna í »Tengdamömmu«. — — Sjúki listamaðurinn i »Gestum« — er of gamall í bókmentum. — Pað er oftast listablær umhverfis hann, og hann snertir oft- ast nær viðkvæma strcngi í hvaða gervi sem hann er, — en jeg kann ekki við hann þarna í baðstofunni, — jeg vil ekki þurfa að hitta hann alstaðar. — En hver sem ekki les bæk- ur Kristínar Sigfúsdóttur, hefir farið á mis við mikið. „Gatlgléritímarit, ritstjóri sra. Jakob Kristinsson. — I 2. heftinu er . ritgerð eftir ritstj.: »Koma andlegs leiðtoga* og mun vera nær orðrjettur fyrirlestur, er hann hjelt í Rvík s.l. vetur. — Pessi ritgerð á erindi til allra, sem bera áhyggjur fyrir öðru en magafylli næsta dags. — Annars er feykilega mikið rætt og ritað um trúmál upp á síðkastið. — Pað fara einhverskonar svalir fjallavindar andlegra strauma um rykmökk aldakenninganna. — Gamlir doðrantar dustast til; — bak við mygl- una og rykskánina geymast dýrmæt sannindi að dómi allra. — Petta hefir margendurtekið sig í veraldarsögunni. — En fornmenjaverðirnir — óttast að blöðin rifni og glatist, sje hreyft við skræðunum. — Fyrir 19 öldum síðan, austur f Asíu, voru skræður lögmálsins teknar og burstaðar, hreins- aðar í stormi gagnrýninnar og endurprentaðar. — Farisear og skriltlærðir gættu þeirra og þeim fanst sem hrifsuð væri burt »helft af lífi« þeirra. — Sagan enduitekur sig. — En ótrúlegt þykir mjer, að nokkur fari til helvítis fyrir að lesa »Koma andlegs leiðtoga««. „Syndir guðanna“ eftir Jochum Egg- ertsson. — Örlítill bæklingur um trúmál, —' máliðN kjarngott, og víða snögg tilþrif í stíln- um. Helmingur ritsins er endurprentaður fyrir- lestur, sem fyrir tveim árum vakti töluverða athygli. — Ritið er hvassyrt, og stillir lítt hóf í orðum. — Kostur þess er, að maður finnur, að sannfæringarfesta liggur á bak við hjá höf- undinum. — En höf. hefir ekkert nýtt að flytja, þetta er alt sagt áður — sumt betur, sumt ver — og hann kastar engu nýju Ijósi yfir deilur trúarinnar. — Hann finnur sárt til allra svívirðinga kirkjunnar og augu hans hafa opn- ast við gagnrýni annara manna, — hann getur ekki orða bundist — og hrópar upp það, sem hann hefir lært og fuudist vera satt, — en hann sjer enga leið út úr ófærunni, — honum sjálf- um virðist jafnvel ekki ljóst, hvar sannleikans sje frekar að leita. — í lokin vakir eilthvað óljóst fyrir honum, hann reynir að hand ,ama 24
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Nýjar kvöldvökur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.