Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 07.06.1942, Qupperneq 47

Sjómannadagsblaðið - 07.06.1942, Qupperneq 47
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ Gröf Napoleons á St. Helenn. hafsströnd Bandaríkjanna og Alaska. Þetta var mesta góðmenni, sem aldrei sagði nokkurt styggðarjrrði við okkur, sem undir hans stjórn unnum. En hann var ákaflega raupsamur og ýkinn. Sagði hann okkur margar ótrúlegar sög- ur, þar sem hann að jafnaði var höfuðpersónan sjálfur. Höfðum við oft hina mestu skemmtun af þessu, en létum það að öðru leyti inn um ann- að eyrað og út um hitt. Vestur á Kyrrahafs- strönd kvaðst hann hafa verið mjög illa ræmd- ur og verið þar þekktastur undir nafninu „hinn hræðilegi Svíi frá Alaska“. Sagði hann það hið mesta réttnefni, því að hann hefði meðal annars orðið manns bani og það oftar en einu sinni. Eftir að skilað hafði verið hafnsögumannin- um, var stefnan sett á Góðrarvonarhöfða, en vegalengdin þangað, frá New York, eru tæpar sjö þúsund sjómílur, að mig minnir. Eftir vegalengd þessari að dæma, máttum við eiga von á að fá að súpa á sjó áður en ákvörð- unarstað yrði náð, en þar sem hér var yfir heit ojSiempruð belti að sækja, var engin ástæða til að Wtj^ast slíkt. Fatóin suðaustur eftir Atlantshafinu sóttist fremc^seint, því dallurinn var gangtregur og vindur sífdilt á móti. Ekkert sérstakt bar til tíð- inaa, þegar farið var yfir Miðjarðarlínu, eng- inn var skírður, því þetta var ekki farþegaskip, heldur réttur og sléttur lestarkláfur, hlaðinn gömlum, notuðum fataræflum, sem safnað hafði verið saman í Gyðinga-„sjcppunum“ í Þriðja Avenue í New York, og nota átti sem spariföt handa Búskmönnum og Kaffanegrum Kaplands- 27 Eftir tæpra þriggja vikna siglingu höfðum við landkenningu af Asceusion-eyjum (Upp- stigningareyjum), sem Englendingar ráða yfir. Um sjö hundruð mílum sunnar höfðum við aft- ur landkenningu. í þetta sinn var það St. Helena (Elínarey). Þarf varla að taka það fram, að ég var með þeim fyrstu að koma auga á þessa há- lendu, en ömurlegu eyju, úti í miðju Atlants- hafi, og ég stóð ennþá á þilfari, þegar hún hvarf í sæ. Eftir að við fórum fram hjá St. Helenu," jókst suðaustanáttin enn og það svo mjög, að nærri stappaði hörkustormi, sem oft fylgdi illyrmis- legur og nístandi kuldi strax og sól gekk til viðar. Varðmaður var látinn standa vörð í tunnu í framsiglu, og varð hann að kappklæða sig á nóttunni, til þess að geta haldist þar við. Á dag- inn var aftur á móti sólskin og sunnanvindur. Eftir um þrjátíu daga siglingu frá New York, reis Góðrarvonarhöfði úr sæ, og skömmu síðar köstuðum við akkerum á Table Bay (Borð- flóa) úti fyrir Höfðaborg í Suður-Afríku. Að venjulegri tollskoðun lokinni var farið upp að bryggju; sjóferðin var á enda. Búið var að þvo skipið hátt og lágt. Þessi mánuður í hafinu hafði liðið mjög ánægjulega fyrir mig og vaktfélaga minn, sem gengum vakt með 2. stýrimanni, „hinum hræði- lega Svía frá Alaska“. Ibúðir skipverja voru hinar beztu, sem hægt var að kjósa sér, allt tveggja manna herbergi aftur á skipinu og of- an þilja. Það, sem mér kom einna verst á ferðinni, var ms. Góð mvonarhöfði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.