Sjómannadagsblaðið

Volume

Sjómannadagsblaðið - 07.06.1942, Page 78

Sjómannadagsblaðið - 07.06.1942, Page 78
UTGERÐARMENN. Höfum fyrirliggjandi: Síldarnœtur og eíni í þær, Síldarnet, Dragnætur, Troll. Þegar þér þurfið að kaupa þessar vörur, þá talið við okkur. Að loknum veiðitíma ,ættuð þér að láta okkur geyma veiðarfæri yðar. Netaviðgerðir framUvæmdar fljótt og vel. tt NETAVIÐGERÐIN HÖFÐAVÍK H.F. Reykjavík. Símar: 5334 og 3306 ÉG ANNAST INNKAUP Á notadrjúgum veiðafærum frá ábyggilegum verksmiðjum. — Fiskilínur bikaðar og óbikaðar úr hamp og sísal, vörpugarn, dragnótagarn, síldar- netagarn, manillatóg, tjörukaðall, grastóg, segldúkur, baðmullar og hör, vírar allsk., tinhúðaðir og óhúðaðir úr stáli, járni og öðrum málm- um, jarðsími, sæsími, ennfr.emur vírbrugðinn kaðall og margt fleira,

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.