Sjómannadagsblaðið

Volume

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1951, Page 7

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1951, Page 7
Ingólfs apótek er ncest höfninni og því hægast að ná í meðalakistuna þar. Meðala\istur eru þar fyrirliggjandi af öllum stærðum. Meðalakistur skipa eru skoðaðar þar, og í þær bætt því, sem með þarf sam- kvæmt gildandi tilskipun. Þar er fljót og trygg afgreiðsla á lyf- seðlum, lyfjum og sjúkraumbúðum. Þess vegna eru menn ánægðir með viðskiptin í Ingólfs apóteki +■ Utgerðarmenn! Ef yður vantar dieselvél í bátinn yðar þá munið að vér erum umboðsmenn fyrir þýzku dieselvéla- verksmiðjuna „Klöckner-Humbolt-Deutz“, en þessi verksmiðja smíðaði fyrsta mótorinn, sem smíðaður hefir verið í heiminum, og er hún því sú elzta og reyndasta í sinni grein, enda margra ára reynsla á gæðum þessara véla hér á landi. Hlutafélagið H A M A R SJOMANNADAGSBLAÐIÐ-

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.