Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1951, Side 10

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1951, Side 10
/ meir en aldarfjórðung hefur Alþýðublaðið verið málsvari sjómannastéttarinnar Það er viðurkennt, að aldrei hafi jafnmiklar framfarir orð- ið á jafnskömmum tíma í lífi þjóðarinnar og á þessum aldar- fjórðungi. Og það er staðreynd, að mestar hafa framkvæmd- irnar orðið hjá fólkinu sjálfu, á aðbúnaði þess, kjörum þess, öryggi og atvinnu, þó enn sé fyrir mörgu að berjast á því sviði Alþýðublaðið hefur alltaf verið frumherji í þeirri baráttu Sjómannastéttin veit það allra stétta bezt. Hún gleymir ekki baráttunni fyrir hvíldartímanum á togurunum, baráttunni fyrir öryggismálum stéttarinnar, slysatryggingunum, sigl- ingalögunum og fjölda mörgum öðrum málum, sem mið- uðu að því að bæta kjör sjómannanna, tryggja afkomu þeirra og vernda aðstendendur þeirra fyrir örbirgð, þó að þeir sjálf- ir féllu frá. Alþýðubloðið hefur háð þessa baráttu við hlið sjómanna- samtakanna Alþýðublaðið er jafnframt því að vera málsvari hinna vinn- andi stétta orðið nýtízku dagblað, sem helzt énginn getur án verið. Þetta er betur og betur að koma í ljós, því að út- breiðsla Alíþýðublaðsins befur tvö- til þrefaldast síðastliðin tvö ár og útbreiðsla þess fer dagvaxandi. ■+ SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.