Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1951, Side 17

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1951, Side 17
Aukið sparnaðinn! Sá, sem sparar verulegan hluta af tekjum sínum, vinnur með því tvennt: í fyrsta lagi eyku hann framtíðaröryggi sitt sem einstaklings, en í öðru lagi stuðlar hann að öflun nýrra framleiðslutækja, en það er eitt meginskilyrði auk- innar framleiðslu og bættrar afkomu þjóðfélagsins í heild. GœtiS að því, að vextir af sparifé eru nú sem hér segir: 3/z°/0 af fé í almennum sparisjóðsbókum. 4% af fé með þriggja mánaða uppsögn. 4!4% af fé, sem bundið er til eins árs í senn. 2% af fé í ávísunarbókum. Nœturbox Landsbankktn hefur tekið í notkun næturbox, til móttöku eftir afgreiðslutíma á fé, sem á að leggjast inn í bankann. — Þeir viðskiptamenn vorir, sem hafa ekki örugga fjár- geymslu, ættu að notfæra sér næturboxið, til þess að tryggja sig gegn tjóni af völdum þjófnaðar og bruna. Landsbanki Islands LANDSSÍMI ÍSLANDS --------—-------+ SJÓMAN NADAGSBLAÐIÐ

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.