Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1951, Síða 27

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1951, Síða 27
Sigurjón Á. Ólafsson, fyrrv. alþingismaður, hinn ötuli forvígis- maður sjómannastéttarinnar, hefur nú látið af stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur eftir 31 árs formanns- störf. Öll þessi ár hefur Sigurjón staðið í fylkingarbrjósti sjómanna- samtakanna, og honum ber að þakka, öðrum fremur, þær umbætur er áunnist hafa fyrir sjómannastéttina á þessu tímabili. Hann er hinn eini fulltrúi, sem sjómenn hafa átt á Alþingi, og síðan hann lét af þingstörfum á sjómannastéttin þar engan sérstakan fulltrúa. Hvað sjómenn una því lengi, að vera þannig hornrekur í þjóðfélaginu, er ekki gott að vita, en ennþá virðast þeir ekki hafa fundið þann, sem hefur rumskað jafnvel við þeim og Sigurjón Á. Ólafsson. Sigurjón á sæti í stjórn Fulltrúðaráðs Sjó- mannadagsins um allt er varðar Dvalarheimili aldraðra sjómanna jafnhliða Birni Ólafss, sem er gjaldkeri byggingarsjóðsins. ingu. Hugmyndateikning sú, sem bezt þótti og hugsuð var á spítalalóðinni í Laugarnesi kostaði þá 10—12 milljónir slík bygging. En myndi kosta nú allt að 18 milljónir. Það er því augljóst, að herða þarf róðurinn mjög um fjársöfnun jafnvel þótt smærra verði byrjað en í upphafi var ráð- gert. Það á að vera sjómannastéttinni metnaðar- mál, að styðja þetta mál með framlögum. Annara stétta mönnum er það vottur þakklætis til sjó- mannastéttarinnar fyrir hið mikla starf sem á herðum hennar hvílir um öflun verðmæta úr djúpi Ægis og flutning á framleiðslu þjóðarinnar til markaðslandanna og aðfluttum nauðsynjum hennar. Dvalarheimilið á að verða sá friðsæli hvíldarstaður fyrir þá, sem hafa slitið kröftum sínum á hafinu og ýmsra hluta vegna kjósa hann umfram aðra. Þegar búið er að binda fastmælum um stað Dvalarheimilisins er miklum áfanga náð og frekari framkvæmdir standa fyrir dyrum. Störfum öll karlar og konur vel og trúlega að þessu máli. sjomannadagSblaðið 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.