Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1951, Síða 38

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1951, Síða 38
Glæsilegir skipstjórnarhæfileikar Þegar hinn mikli „nýsköpunar“-togari „Jón forseti", kom til Reykjavíkur, úr söluferð til Eng- lands 12. apríl s. 1., voru liðnar þrjár klukkustund- ir skemur en 15 sólarhringir, frá því skipið hafði fyrst lagt af stað héðan, út í þá veiðiför, sem lauk á svo skömmum tíma. Skemmri, en menn höfðu get- að látið sér detta í hug, að þyrfti til að veiða í jafnstórt skip, sigla til Englands, landa þar og selja aflann, með þeirri viðdvöl, sem því er samfara, halda svo aftur heim hingað, en hér hófst veiðiferð- in. Skipstjóri sá, er setti þetta glæsilega met, er Markús Guðmundsson, sem fyrir skömmu hefir tekið við skipsstjórn af föður sínum, Guðmundi Markússyni, eins af merkustu og fengsælustu skip- stjórum togara flotans. Guðmundur Markússon átti sextugs afmæli 20. febrúar s.l., hans mun ætíð verða minnst, sem af- burða fiskimanns og fyrir það hvað hann hefir verið með afbrigðum gætinn og góður sjómaður. Hann lét aldrei neina mínútu hjá sér fara til spillis. Hjá honum fylgdist að bæði kapp og forsjá og aldrei hefir hann hent neitt óhapp á sjó, en mikil gipta fylgt störfum hans. Guðmundur hóf ungur sjósókn, fyrst á þilskipum, en réðist 1913 á togarann Jón forseta, fyrsta togarann, er smíðaður var fyrir Islendinga, eign fiskiveiðahlutafélagsins Alliance h.f., fyrst hjá Jóni Sigurðssyni skipstjóra frá Blómsturvöllum og síðan hjá Gísla Þorsteins- syni skipstjóra. Árið 1919 tók Guðmundur sjálfur við skip- 18 SJÓMAN nadags BLAÐIÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.