Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1951, Síða 45

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1951, Síða 45
TBríj M.b. Isleifur í slipp í Hafnarfirði. ® faetur. Faðir minn þekkti heimafólk og var okk- Ur strax boðið til borðstofu. Var nú farið að síga æði mikið úr fötum mínum, því að rigning hafði hætt með birtingunni, ég fór því aðeins úr sokka- pfoggum, en svo kalt fannst mér í baðstofunni, að e§ skalf er ég hafði verið þar inni skamma hríð. Engin var þarna upphitun, utan ein olíuvél og var okkur hitað kaffi og borið hagldabrauð með. Sótti nú á mig svefn svo mjög, að ég bað um að meiga halla mér afturábak á rúmið, sem ég sat á. ■^kki stóð á því, en ekki var mér boðið undir Sseng, eða neitt ofan á mig, enda varð líðan mín eftir því. Ég mókti nokkrar mínútur í einu, en hrökk svo upp skjálfandi með kuldahroll svo mikinn, að ég varð að bíta tönnunum eins fast saman og ég gat svo glamrið í þeim heyrðist ekki. ^ótti mér ekki karlmannlegt að láta heyra slíkt fif mín inni í húsi. Fór svo að lokum, að ég tók þann kost, að vera á rölti það sem eftir var dags, og sá ég, að faðir minn neyddist að gera slíkt hið sama. Ekki var hægt að hreyfa sig til ferðar þann dag, en í birtingu daginn eftir lægði og gerði bezta veður. Við fengum beitu á um 15 lóðir þarna á staðnum og lögðum svo af stað að vitja lóðanna. Eingin sími var þarna og gátum við ekkert látið um okkur vita, enda vorum við hiklaust taldir af, manna á milli á ísafirði. Við sigldum þægileg- ann byr á miðin, drógum lóðimar og „beittum út“ þ. e. a. s. við fórum með lóðirmi, tókum fiskinn, settum beitu á önglana og rendum lóðinni jafn- óðum niður aftur. Er því var lokið héldum við til lands og ákváðum að vera í Arnardal á meðan við hefðum leguna. Þar fengum við ágætar við- tökur, var borið á borð fyrir okkur fullt fat af nýslátruðu dilkakjöti og súpu á eftir. Hvorki fyr né síðar man ég eftir að hafa borðað með slíkri SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 25
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.