Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1951, Qupperneq 56

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1951, Qupperneq 56
Minnismerki sjómanna í Vestmannaeyjum Á þjóðhátíð Vestmannaeyja 1935, vakti Páll Odd- geirsson útgerðarmaður í Vestmannaeyjum, máls á því, að reisa ætti drukknuðum sjómönnum við Vestmannaeyjar og hrapaðra í björgum, veglegan minnisvarða. Mun þessi hugmynd hans hafa mætt fyrst í stað misjöfnum skilningi meðal almenn- ings, en Páll lét ekki standa við orðin ein, heldur stofnaði hann sjóð, sem síðan hefur starfað og vaxið og nefnist „Minningarsjóður drukknaðra sjómanna við Vestmannaeyja og hrapaðra í björg- um“. í örstuttu viðtali, er ég átti við Pál Oddgeirsson um þetta áhugamál hans, sagði hann, að eftir að fjárhagsleg geta virtist vera fyrir hendi, til að reisa minnivsarðann, hafa margar tilraunir verið gerðar til að fá íslenzka listamenn til að spreyta sig á viðfangsefninu. Sjóðsstjórnin gat ekki fellt við neina þeirra úrlausna er bárust, að einni undanskildri, sem líkaði mjög vel, en fé skorti til að reisa það fagra minnismerki. Það var frá Herði Bjarnasyni. Guðmundur Einarsson, frá Miðdal, gerði s.l., haust líkan að minnismerki, sem fékk einróma lof sjóðsstjórnar, og viðurkenningu þeirra er hlut áttu að máli. Minnismerkið er af sjómanni í stakk, og er hann 2,55 metrar á hæð, en með fótstalli verður hæð þess 4,65 metrar, styttan verður steypt í kopar, ennfremur skreyting á stalli, en annars verður stallurinn sjálfur gerður úr blágrýti úr fjöllum eyja. Styttunni hefur verið valinn staður á nokk- urri upphækkun beint framan við Landakirkju í Vestmannaeyjum. Þaðan er víðsýni mikið og fagurt, og horfir sjómaðurinn til hafs. Bæjarstjórn Vestmannaeyja hefur gefið lof- orð fyrir fjárhagslegu liðsinni ef á þarf að halda, einnig hafa samtök sjómanna í Eyjum mik- inn áhuga á að hrinda þessu máli í framkvæmd. Kvennfélag Landakirkju í Vestmannaeyjum hef- ur lokið við að girða kirkjulóðina, og er hún nú algróin grund, sama félag hefur ákveðið, að gera þetta að trjá- og skrúðgarði. Garðurinn umhverfis Landakirkju, sem er mjög fagurlega gerður er teiknaður af bæjarstjóra Vestmananeyja, Ólafi Kristjánssyni, sem stutt hefur þetta mál á ýmsan hátt. Aðalörðugleikar á vegi þessa máls, hefur verið við öflun fjár, svo og gjaldeyrisvandræði. Þar sem ekki er enn svo langt komið, hér á landi Páll Oddgeirsson. 36 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.