Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1951, Qupperneq 67

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1951, Qupperneq 67
Skipshafnarskrá í Hér um skal hafa nokkur orð og tel ég þá skipshöfn alla, sem í ferðinni hér um borð vil nú með nafni upp kalla. Skal hér þá fyrstan telja þann hraustan og dugandi mætamann, sem öll við á treystum, í trú og von skipstjórann Harald Ólafsson. Næstan honum sem vera ber sem markskálkur yfir htlum her, ofandekks öllu meðfylgist hann Kristján Aðalsteins, stýrimann. Ari Kristjánsson hár og stór stýrimann annar í ferðina fór, hann, áður en skipið var laust við land sér smellti í hið heilaga hjónaband. Sem þriðja oss vantaði stýrimann og illa það gekk, að ná í hann, en meðan er líf, þá líka er von um borð kom svo, Helgi vor Pétursson. Vélstjóraliðinu, þannig er skipt að telja við verðum Björn Jónsson þar fyrst. Athugull, árvakur, og eitt er það víst hann á sér það finnur, ef vélin ei snýst. Annar í röðinni, einn íslands bur á ektakvinnu frá Færeyjur. I hitanum svitnar hann, lon og don, Óskar hann heitir Friðbergsson. Þá er að nefna þann þriðja í vél Asbjörn sá heitir, er Bergsteinsson, með þernunni tendraði hann ástaryl að sundur var svift sumra annara von. Arnason, Helgi, ungur er sveinn fjórða sem vélstjóra, teljum hann einn Stilltur og prúður, í allri háttvísi, astfanginn varð hann þó fljótt í Hjördísi. Einn svo höfum Einar þar sa hlustar, sendir og vélritar. Ljósmorsar, miðar og skiptir á tal Bjarnason, er hann og heima, HringsdaL Fyrstan má telja þar bátsmanninn þá komið er framm í Lúkarinn. Gefið hann hefir nú upp alla von, kempan, hann Björn okkar Ásmundsson. Trésmíðameistarinn Þorlákur Þórarins bur, með mikinn skrokk, með hamar og exi allferlegur Naglbít, Sög, Hefil og Tommustokk Emhverjir verða svo næstir tveir °g fyrir valinu verða þeir Arngrímur og Pétur í þungavikt þar næst, Jón Sig. og Benedikt. Grikklandsfcrð Eftir á þá að bætast við Leifur Grímsson, sem vara smið, af hásetum höfum við enn þá einn Sæmund, en faðir hans heitir Sveinn. Einn má og nefna, sem yfirmann, þótt Lúkarnum, frammí þar búi hann hjá vennen, oft heyrist, fuss og svei vor vara vélstjóri Kristinn O. K. Af kyndurum höfum svo aðra tvo í vélarúmi báðir oft skrubba og þvo í nær hálfa öld, hafa stundað þeir sjó Sigurður Sigurðs og Andres Jóh. Ennþá má telja tvo kyndaramenn og bezt því að taka, þá báða í senn hann Guðjón er áður fyrr stundaði dorg og Halldór, sem fyrrum var þjónn á Borg. Loks er þá bezt að bæta við, svo allt megi verða fullkomið, sem áhöfnum flestum er illa við, en það er hið blessaða Brytans lið. Brytinn er lítill af gömlum merg og í skírninni hlaut nafnið Elísberg hann svalar og mettir allt skipsins þý á góðmat, Bjór, Rommi og Scots Whisky. í eldhúsi annast um matinn tveir Guðjón og Ásgeir það heita þeir að mótttaka skammir og forðast öll vein það skiptist á fyrsta og annan matsvein. Við höfum í búrinu friðsaman mann en forðast skal helzt, að styggjast við hann. Þótt danskur í lund, er hann samt niðji Fróns er allvíða þekktur, hann Arnar Jóns. Að annast um farþega, við einn höfum þjón, sem Sigurður heitir, en faðir hans Jón, sem hálf kandidat lir skóla Ingimars hann stakk sér til sjós, og sigldi til hafs. Enn er einn þjónn, það er Eyjólfs bur einnig hann heitir Sigurður. Ei hálærður er hann, en góð er það sönnun að hann gengur um beina hjá skipsyfirmönnum. Þernunni að gleyma, það öðru er nær, af okkur flestum, hún pressar og þvær. Dagbækur skrifar og sjálfa sig kýs, skrifar sig Sævar og heitir Hjördís. Skráningu þessari er nú loks hætt og geta nú aðrir betur um bætt. Á hendur Grikkjum við felum nú oss ofanskráð áhöfn á Brúarfoss. Kokkhúslykill Eldhúslaus. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.