Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 07.06.1964, Qupperneq 20

Sjómannadagsblaðið - 07.06.1964, Qupperneq 20
Ródrarsveit kvenna Fiskiðjuvers Bæjarútgerðar Reykjavíkur með hinn nýja ísbjarnarbikar. Stefán Stefánsson. dagsráðs verðlaun og heiðursmerki Sjómannadagsins. Afreksbjörgunar- verðlaun Sjómannadagsins hlaut að þessu sinni Stefán Stefánsson, skip- stjóri á m.s. Halkion Vestmannaeyj- um og skipshöfn hans fyrir giftusam- legar bjarganir á skipshöfninni á m.s. Bergi frá Vestmannaeyjum, 6. des. 1962 og skipshöfninni á m.s. Erlingi 4. frá Vestmannaeyjum, 22. marz 1963. Stefán Stefánsson skip- stjóri gat ekki vegna sjúkleika komið til Reykjavíkur til að veita verð- laununum viðtöku, en þau vom fag- ur áletraður silfurbikar, gefinn af Félagi ísl. botnvörpuskipaeigenda. Afhending verðlaunanna fór því fram í Vestmannaeyjum. Fjalarbik- arinn hlaut Örn Aanes, Vestmanna- eyjum, nemandi í Vélskólanum í Reykjavík, fyrir hæsta einkunn við lokapróf í vélfræði frá skólanum. Hann hlaut ágætiseinkunina 7,2, sem er 90% af hámarkseinkunn. Starfs síns vegna var hann ekki viðstaddur afhendinguna. Heiðursmerki Sjómannadagsins hlutu: Eiríkur Kristófersson, skip- herra, Sigurður Benediktsson háseti Róðrarsveit ms. Guðm. Þórðarsonar með lárviðarsveiginn og Fiskimann Morgunblaðsins. K1 10.30 hófst hátíðamessa í Laug- arásbíói. Prestur var séra Óskar J. Þorláksson en söngstjóri Gunnar Sigurgeirsson. Fjolmennt var við nicssuna og var henni útvarpað. Kl. 14.00 hófust hin venjulegu há- tíðahöld við Austurvöll. Sjómanna- félögin mynduðu fánaborg með fé- lagafánum og ísl. fánum á Austur- velli. Lúðrasveit Reykjavíkur lék sjómanna- og ættjarðarlög og Guð- mundur Guðjónsson óperusöngvari söng einsöng. Lagður var blómsveig- 6 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ ur á leiði óþekkta sjómannsins í Fcssvogskirkjugarði. Ræðuhöld fóru fram af svölum Alþingishússins. Biskup íslands, hr. Sigurbjörn Einarsson, minntist drukknaðra sjómanna. Sjávarút- vegsmálaráðherra Emil Jónsson flutti ávarp af hálfu ríkisstjórnar- innar, Baldur Guðmundsson útgerð- armaður af hálfu útgerðarmanna og Garðar Pálsson skipherra af hálfu sjómanna. Þá afhenti Pétur Sigurðs- son alþingism., formaður Sjómanna-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.