Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 07.06.1964, Síða 21

Sjómannadagsblaðið - 07.06.1964, Síða 21
og Jón Ólafsson háseti. Þeir Sigurð- ur og Jón voru við störf sín á hafi úti og voru því ekki viðstaddir af- hendingu heiðursmerkjanna, en frúr þeirra veittu þeim viðtöku fyrir hönd manna sinna. I Hafnarfirði hlutu þessir sjómenn heiðursmerki dags- ins: Jón Sveinsson, Jón Jónasson og Magnús Helgason. Þegar hátíðahöldunum við Aust- urvöll var lokið hófst kappróður í Reykjavíkurhöfn. 10 róðrarsveitir tóku þátt í keppninni. Úrslit urðu þessi. Róðrarsveitir skipshafna: m.s. Guðmundur Þórðarson 2 mín 47,5 sek., m.s. Hafþór 2 mín. 55,8 sek., m.s. Hafrún 2 mín. 59,7 sek., m.s. Guðmundur Péturs, Bolungarvík 3 mín. 05,4 sek. Róðrarsveit m.s. Guðmundar Þórðarsonar hlaut 1. verðlaun, lárviðarsveig Sjómanna- dagsins og einnig Fiskimann Morg- unblaðsins. Er þetta í fjórða skipti í röð, sem þessi róðrarsveit undir for- ustu Haraldar Agústssonar, skip- stjóra vinnur fyrstu verðlaun. Onn- ur verðlaun hlaut róðrarsvei mt.s. Hafþórs, sem einnig hlaut June Munktell bikarinn. Róðrarsveitir kvenna: Róðrarsveit kvenna Fisk- iðjuvers Bæjarútgerðar Reykjavík- ur 3 mín. 15,5 sek. og hlaut að verð- launum Isbjarnarbikarinn, fagran silfurbikar, sem vinnst til fullrar eignar eftir nánar tilteknum reglum. Var nú í fyrsta skipti keppt um þennan verðlaunagrip, sem er gef- inn af H.f. Isbirninum Reykjavík sem fyrstu verðlaun til handa kvennasveit, sem beztum tíma nær í kappróðri á Sjómannadaginn í Reykjavík. Kann Sjómannadagurinn gefendum beztu þakkir fyrir þessa höfðinglegu gjöf og velvilja í garð dagsins, því telja má víst að gjöfin efli áhuga kvenna fyrir róðrarkeppni dagsins og hvetji þær til þátttöku. Önnur verðlaun í þessum flokki hlaut róðrarhveit kvenna Fiskiðju- vers ísbjarnai'ins h.f. Tími sveitar innar var 3 mín. 26,2 sek. Unglinga- sveitir: Unglingasveit sjóvinnunám- skeiðs Reykjavíkur, A-lið, 3 mín. 11,5 sek. hlaut fyrstu verðlaun í þeim flokki. Róðrarsveit unglinga- liðs Fiskiðjuvers Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar, 3 mín. 16,2 sek., hlaut 2. verðlaun. Önnur úrslit urðu þessi: Unglingadeild sjóvinnunámskeiðs Róðrarsveit Sjóvinnunámskeiðsins. Róðrarsveit ms. Hafþórs með hine-Munktell bikarinn. Reykjavíkur, B-lið, 3 mín. 27,2 sek. Unglingadeild sjóvinnunámskeiðs Hafnarfjarðar 3 mín. 28,4 sek. Geir Ólafsson afhenti róðrarverðlaun að lokinni keppni. Um kvöldið voru haldnir dans- leikir á vegum Sjómannadagsins í 6 samkomuhúsum og flestir vel sótt- ir. Aðalhófið var í Súlnasal Hótel Sögu. Sjómannadagsblaðið kom út að vanda og var selt í Reykjavík og um land allt, einnig merki dagsins. Kvölddagskrá Ríkisútvarpsins á Sjómannadaginn var algerlega á veg- um útvarpsins að þessu sinni. Sjó- mannakonur höfðu að vanda kaffi- sölu í Sjálfstæðishúsinu og Slysa- varnahúsinu og gekk hún vel. Ágóð- anum var varið tli jólaglaðnings vistfólks í Hrafnistu. Þá efndi Sjó- mannadagsráð til skemmtikvölds fyrir vistfólk í Hrafnistu á laugar- dagskvöldið fyrir Hvítasunnu. Sjómannadagurinn þakkar þeim mörgu, sem veittu starfsemi dagsins lið á einn eða annan hátt. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.