Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 07.06.1964, Síða 22

Sjómannadagsblaðið - 07.06.1964, Síða 22
Minnisvarði sjómanna reistur á Kirkjusandi Síðasta Sjómannadag var afhjúpuð myndastytta á vinnuplássi júpiters og Marz h.f. að Kirkjusandi. Eigendur óskuðu að athöfn þessi færi fram á Sjómannadaginn, jpar sem styttan, j>ó hún sé í einkaeign, er reist sem virð- ingarmerki við íslenzka sjómannastétt í heild fyrr og síðar fyrir hin }>jóð- nýtu störf hennar í þágu lands og lýðs. Vegna takmarkaðs fyrirvara varð at- höfn þessari ekki komið fyrir innan hinnar almennu dagskrár Sjómanna- dagsins, en hófst að morgni kl. 9 að viðstöddum miklum mannfjölda. Hall- dór Jónsson ritstjóri Sjómannadags- blaðsins flutti ávarpsorð þait er hér fara á eftir, en Lúðrasveit Reykjavíkur lék sjómannalög á undan og eftir. Heiðruðu áheyrendur! Eg leyfi mér fyrir hönd Sjómanna- dagsráðs að bjóða ykkur velkomin til þátttöku þeirrar hátíðarstundar, sem hér er stofnað til, með afhjúpun minnisvarða, sem tileinkaður hefir verið íslenzkri sjómannastétt. Togaraútgerðarfélögin Júpiter h.f., sem starfað hefir í 34 ár og Marz h.f., sem starfað hefir í 24 ár, eru bæði stofnuð af mönnum, sem höfðu gert sjómennskuna að lífsstarfi sínu. Þau hafa eignast og starfrækt glæsi- leg fiskiskip, sem hafa flutt að landi mikinn afla úr djúpum hafsins á þessum áratugum, landi og þjóð til margvíslegrar hagsældar. A þessu tímabili hafa óteljandi margir dugmiklir sjómenn starfað á togurum félaganna, og allmargir hér nú á meðal okkar, sem starfað hafa hjá þeim allt frá fyrstu tíð og starfa enn þá, en aðrir um áratugi. Togaraútgerð landsmanna hefir ætíð verið einn burðarmesti ásinn að framförum á Islandi. Þar hafa marg- ir lagt hönd á plóginn til starfa, sem krafist hafa karlmennsku, dugnað- ar og ósérhlífni. Hugmyndin að því að reisa þenn- an minnisvarða er frá stjórn fyrir- tækjanna Júpiter og Marz h.f. og fram komin sem virðingarvottur fyrir hin þýðingarmiklu störf sjó- mannastéttarinnar. Listamaðurinn sem gert hefir myndastyttuna er Frú Herdís Ásgeirsdóttir afhjúpar minnis- varðann. Jónas Jakobsson, einn af þeim nem- endum Einars Jónssonar mynd- höggvara, er hann taldi meðal sinna fremstu. Jónas Jakobsson hefir unn- ið að tugum listaverka fyrir skóla, félög og einstaklinga á Akureyri, en mun flestum kunnur fyrir mynda- Stjórn Sjómannadagsráðs ásamt Tryggva Ófeigssyni og frú Herdísi. Tryggvi og Herdís við minnisvarðann. & SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.