Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 07.06.1964, Síða 45

Sjómannadagsblaðið - 07.06.1964, Síða 45
Þegnr hákarlinn ræðst á hráðina stöðvar hann ferðina með hinum stóru brjóstuggum, teigir haus og skrokk upp á við og glennir kjaftinn upp á gátt. Næst hekkar hann skoltana, nær ör- uggu taki á hráðinni og skekur hausinn og framskrokkinn ofsalega til og frá þar til hann er húinn nð rífa 10 til 12 punda stykki af fiskflykkinu. Hann skekur enn hausinn ofsalega og syndir í hurtu. nægilega mikið sjónum. Þegar há- karl er tekinn til athugunar er hon- um komið inn í litla miðkví og hal- aður í neti með rafmagnsvindu upp að kvíarveggnum. Þar er hann svæfður, svæfingarlyfinu M 222 er úðað í kjaftinn og tálknin, að því foknu er hann halaður upp úr kvínni, í 20 mínútur er óhætt að láta hann liggja á kvíarveggnum og gera þar við hann það, sem áformað var, til ■dæmis er þá látið plast fyrir augu hákarlsins ef nauðsynlegt þykir að loka fyrir sjón hans mn stundarsakir. Rannsóknirnar á Lerner tilrauna- stofunni hafa sýnt að ekki er öruggt að draga alhliða ályktanir af athug- unum á einum hákarli og jafnvel ekki einni tegund hákarla. Rann- sóknir á gagnsemi loftslöngunnar sýndu, að af hópi 12 tígris-hákarla stöðvaði slangan aðeins 1. en 11 syntu leiðar sinnar eins og slangan væri ekki til. Oft hefur komið á dag- inn að hópur 6 eða 7 sítrónu-hákarla sýna meiri áhuga á beitu og ráðast á hana með meira offorsi en einn ein- stakur hákarl. Tilraunimar sýna að áríðandi er að kynna sér, sem bezt allt, sem lýtur að fæðuöflunaraðferðum teg- undar áður en hún er tekin til með- ferðar. Vitneskjan um að sítrónu- hákarlar eru athafnasamari við fæðuöflun á kvöldin og nóttunni og að þeir éta stundum ekkert dögum saman ef hitastig sjávarins fer niður fyrir 65 gráður Fahrenheit, getur haft úrslitaþýðingu þegar meta skal árangur margra tilrauna. Þess vegna eru hópar hákarla sömu tegundar athugaðir en ekki eingöngu einstakir hákarlar. Almenningur hefur löngum litið svo á að lyktnæmi hákarlsins væri mikið, að segja mætti um þá skepnu að hún væri „syndandi nef“. Líffæra- gerð hákarlsins styður þessa skoðun að talsverðu leyti. Nasaholumar eru neðan á hinum flata snúð rétt framan við kjaftinn. Þær opnast inn í víða bolla eða poka sem sem eur fóðraðir með vefjafellingum. Lyktarfmmurn- ar eru í vefjum fellinganna, sem stækka mjög hið lyktnæma yfirborð pokanna. Þegar hákarlinn fyllir kjaftinn af sjó til að fá loft í tálknin, sogast dálítill sjór inn í og út úr hin- um lyktnæmu pokum. Kjötkendir flepar skilja á milli innstreymis og útstreymis í pokunum. Lyktarfærin eru því allt af böðuð af streymandi sjó, hvort sem hann er á hreyfingu eða heldur kyrru fyrir. Hamarshaus- inn er hinn sérkennilegasti allra há- karla, á honum er mjög langt á milli nasaholanna. Þærer u sín við hvorn enda „hamarsins“. Staðsetning nasa- holanna og sú venja hamarshauss að sveifla hausnum í stórum boga frá einni hlið til annarrar kann að stækka lyktleitarsvæði hans til muna. Ralph E. Sheldon við sjófræði- stofuna í Woods Hole Mass var fyrstur til að sýna fram á að lyktar- færin gegna þýðgingarmiklu hlut- verki í leit hákarlsins að fæðu. Hann sá að hákarlstegund ein átti auðvelt með að greina sundur kramið krabbakjöt vafið í ostaklút frá pökk- um, sem eins var gengið frá, envoru með steinum í. Þegar Sheldon tróð bómull í nasaholur hákarlanna og sjórinn streymdi ekki lengur um hina lyktnæmu poka, skiptu þeir sér ekki lengur af pökkunum þó þeir syntu nálægt þeim. Til þess að úti- lok þann möguleika að óþægindi frá bómullinni tækju frá þeim matar- lystina tróð hann bómull í aðeins aðra nasaholu nokkurra hákarla. Eftir að hafa áttað sig aðeins stutta stund fundu allir nema einn matar- pakkann. Samskonar tilraunir voru gerðar á Bimini. Fullorðnum og hálfvöxnum sítrónuhákörlum 5 til 9 feta löngum var boðið upp á 4 götóttar dósir, í aðeins einni þeirra voru stykki af nýjum túnfiski. Hákarlarnir nálg- uðust og syntu kringum dósina, sem beitan var í, 5 eða 6 sinnum oftar en í kringum óbeittu dósirnar. Þegar nasaholur þeirra voru fylltar af bóm- ull, sem dýft hafði verið í svæfingar- lyf, gerðu þeir ekki lengur neinn greinarmun á dósunum. Augljóslega er það undir ástandi sjávarins að nokkru leyti komið í hversu mikilli fjarlægð hákax-1 getur fundið lykt af lyktandi efni og jafn- framt fer það eftir lyktnæmi hans sjálfs. Undan sterkum straumi eru líkur til þess, að hákarl geti fundið lykt af efni í mílufjórðungs fjarlægð. Þetta fer líka eftir því hversu hið lyktandi efni er mikið útþynnt í sjónum. Sýnt hefur verið fram á að iax getur orðið var við efni, þó það SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 31
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.