Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 26.05.1968, Side 61

Sjómannadagsblaðið - 26.05.1968, Side 61
1967: 26/4 27/6 22/7 15/10 14/11 1968:: 5/2 13/2 28/2 Sjóslys og drukknanir frá 26. apríl 1967 til 28. febrúar 1968. Drukknaði Sigurður Emilsson, 48 ára, frá Hlíðarhúsi, Djúpavogi, er hann féll fyrir fyrir borð af vb. Sunnutindi frá Djúpavogi. Drukknaði Ævar Hólmgeirsson frá Flatey á Skjálfanda, er hann tók út af mb. Sigur- borgu frá Siglufirði. Drukknaði Halldór Jóhannsson, 66 ára, á mb. Haraldi Ólafssyni. Er talið að hann hafi fallið á milli bryggju og skips. Drukknaði Níels Axelsson, 20 ára, frá Kletti við Kleppsveg, háseti, á Seyðisfirði. — Álitið er að hann hafi runnið fram af bryggjunni. Drukknaði Rafn Sigurðsson, 30 ára, skipverji á vb. Björgvin frá Dalvík, er hann féll í sjóinn á milli skips og bryggju. Drukknuðu 6 menn er Heiðrún frá Bolungavík fórst: Rögnvaldur Sigurjónsson, skipstjóri, 52 ára. Lætur eftir sig tvö börn. Páll ísleifur Vilhjálmsson, vélstjóri, 31 árs. Kvæntur og átti eitt barn. Kjartan Halldór Kjartansson, háseti, 23 ára. Kvæntur og átti tvö böm. Ragnar Rögnvaldsson, háseti, 18 ára, sonur Rögnvaldar. Ókvæntur. Sigurjón Rögnvaldsson, háseti, 17 ára, sonur Rögnvaldar. Ókvæntur. Sigurður Sigurðsson, háseti, 17 ára. Ókvæntur. Drukknuðu 4 menn er vb. Trausti frá Súðavík fórst: Jón Magnússon, skipstjóri, frá ísafirði, 36 ára. Ókvæntur, en átti eitt bam. Jón Ólafsson, stýrimaður, frá Garðsstöðum í Ögurhreppi, 33 ára. Ókvæntur. Halldór Rúnar Júlíusson, vélstjóri, frá Súðavík, 30 ára. Kvæntur og átti sex böm. Eðvarð Guðleifsson, matsveinn, frá Súðavík, 45 ára. Ókvæntur. Drukknaði Bjarni Steingrímsson, Sogavegi 158, Reykjavík, er hann tók út af togar- anum Karlsefni. Dauðahafið er ekki dautt Við rannsóknir hefir komið í Ijós, að einfasa sellur hafa fund- ist í Dauðahafinu, sem eingöngu geta lifað þar, en missa lífsþrótt- inn ef þær eru settar í léttara vatn. Fram að þessu hafa fundist um 30 tegundir af frumum og átta tegundir af hakteríum í Dauða- hafinu. Flver einasti cuhikmeter af því er talinn innihalda um eina milljón slíkra fruma. Og talið er að þessar lífverur séu ástæðan fyr- ir hinum rauða lit hafsins, sem stundum hregður fyrir eins og fláka á vatnsfletinum, og verður eldrauður á köflum. Dr. Ben Zion og kona hans dr. Margaret í Hehreska háskólannm t Jerusalem, hafa kynnt sér þessi fyrirhæri í samstarfi við prófessor Agorohn Katcahlsky t Weiztman- háskólanum i Rehovom. Tilraunir þessar hafa leitt í Ijós, að saltmagnið t frumum Dauða- hafsins er tvöfalt á við það sem er i Rauðahafinu. En í Ijós kemur, að saltmagn þeirra er um 12 falt á við það sem þekkist í öðrum lif- andi frumum ■— hvort sem er í gróðri, dýrum, á landi eða í sió, — sem allt hefir um það hil sama saltmagn eins og þekkist í venju- legu sjóvatni. Myttdin er af 1.200 tonna egypska skuttogar- anum „Ras Banas", sem er einn af þremur sömu tegundar, sem spænska skipasmíðasam- steypan Vigo hefir nýlega hyggt fyrir stjóm Egyptálands til úthafsveiða. SkipiS er að sjálf- sögðu úthúið öllum nýjustu fiskaðgerðarvélum til hraðfrystingar fisks. Upprunalega var ráð- gert að þau stunduðu veiðar í lndlandshafi, en vegna lokunar Suez-skurðarins er húizt við að þau stundi veiðar úti fyrir S-Afríkuströndum. Eréttir hafa horizt um að Sovétríkin muni ætla að afhenda Egyptum nokkra frystitogara, en hvort þeir verði af minni gerð, 500 tonna hlið- artogara, eða 3.170 tonna verksmiðjutogarar með skuttoglagi, er enn ekki kunnugt. (Fishing News International, jan. ’68). SJOMANNADAGSBLAÐIÐ 47

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.