Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 07.06.1970, Blaðsíða 35

Sjómannadagsblaðið - 07.06.1970, Blaðsíða 35
Guðni Gunnarsson, verksmiðjustjóri. Geir Magnússon, skrifstofustjóri. 1 áratugi hefur bandaríski markaður- inn verið aðalsölusvæðið fyrir afurðir ís- lenzks hraðfrystiiðnaðar, og farið vax- andi á síðustu árum. Á árinu 1968 voru fluttar út 34.541 smálestir að verðmæti 1172,5 millj. króna. — Var það 66,3% heildarútfl. hraðfrystra sjávarafurða frá íslandi á því ári miðað við verðmæti. Tveir aðilar önnuðust útflutninginn —■ Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna og Sjávarafurðadeild SÍS. — Þessir aðilar starfrækja báðir fiskiðnaðarverksmiðjur í Bandaríkjunum, Coldwater Sea'food Corporation (SH) og Iceland Products Ltd. (SlS), og annast allar sölur á Banda- ríska markaðnum. Auk beinnar sölu til stórra kaupenda, er selt í gegnum umboðsmannakerfi, er nær til allra fylkja Bandaríkjanna. For- stjóri Coldwater Seafood Corp. er Þor- steinn Gíslason verkfræðingur, og Ice- landic Products Ltd. Othar Hansson ■fiskiðnfræðingur. Coldwater Seafood Corp. var stofnað árið 1947 til að annast sölu hraðfrystra sjávarafurða fyrir SH í Bandaríkjunum, og er stærsta fyrirtæki íslendinga erlend- is. — Frá árinu 1967 hefur heildarsala Coldwater aukizt úr um 18 mill. dollara í 31.5 mill. árið 1969. ijr vinnusal verksmiðjunnar, meirihluti starfsfólksins er hörundsdökkt fólk. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.