Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1982, Síða 47

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1982, Síða 47
má um þessa tilhögun deila. Til álita kom óneitanlega að segja sem svo: Skammtímalausn í þessu efni er allsendis ófullnægjandi, og því er ekki um annað að ræða en halda á lofti kröfunni um nægilegt fé til að reisa veglegt sjóminjasafn á fyrirhuguðum framtíðarstað þess. Nefndarmenn gerðu sér hins vegar ljóst, að sú afstaða hefði vafalítið í för með sér margra ára — jafnvel áratuga — frestun á framkvæmdum. Þess vegna varð það niðurstaðan, að rétt væri að hefjast handa í húsunum við Vesturgötu. Sú er von nefndar- innar að það geti orðið viðhlítandi áfangi að settu marki og þurfi ekki að hafa í för með sér mjög langa frestun á að varanleg lausn fáist. Enda þótt safnið verði opnað inn- an skamms í Vesturgötuhúsunum, verður þess full þörf að reisa á næstu árum varanlegt húsnæði til geymslu báta, véla og annarra fyrirferðarmikilla sjóminja. Er fyrirhugað að reisa þær byggingar á Skerseyri, þar sem þær gætu komið að fullum notum sem geymslu- og sýningarhús síðar. Er og ekki lengra á milli Skerseyrar og Vesturgötuhúsanna en svo, að eftir að vegur er kominn þar á milli, má vel láta sér detta í hug að um eitthvert skeið verði sjóminja- safnið til húsa á báðum stöðunum. Opnun sjóminjasafns og bygg- ing geymsluhúsnæðis ætti að geta stuðlað að aukinni söfnun og bættri varðveislu sjóminja. Söfn- unarstarfinu hefur lengi verið ákaflega þröngur stakkur skorinn, bæði vegna fjárskorts, en ekki síður vegna skorts á húsnæði. Þó er margt varðveitt, einkum frá tímum áraskipanna. Ætlunin er sú, að á safnið í Hafnarfirði verði fluttar þær sjóminjar, sem nú eru í Þjóðminjasafni og í geymslum hingað og þangað á vegum þess. Að því þarf að stefna, að Sjó- minjasafn íslands verði ekki líf- vana stofnun, sem telji það eitt Hús Bjama ríddara til hægrí. Brydehús við Vesturgötu í Hafnarfirði. — verkefni sitt að safna fágætum munum frá liðnum tíma. Mikil- vægt er að slíkt safn geti orðið lif- andi brunnur fróðleiks og þekk- ingar, sem stuðli að tengslum uppvaxandi kynslóðar við líf og kjör forfeðra og formæðra. Væri mjög æskilegt að með stjómend- um safnsins og vistmanna á Dval- arheimili aldraðra sjómanna, gæti tekist samvinna, sem meðal ann- ars yrði í því fólgin, að vistmenn yrðu á safninu þegar það væri opið almenningi, til eftirlits og leiðbeiningar, útskýrðu notkun áhalda og tækja og sýndu jafnvel gömul vinnubrögð. Mætti þá meðal annars skipuleggja heim- sóknir skólafólks á safnið, þar sem æskan ætti þess kost að kynnast lífsbaráttu fyrri kynslóða. Enda þótt til þess verði að ætl- ast, að Alþingi og ríkisvald sýni sjóminjasafnsmálinu aukinn SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 45
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.