Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1982, Blaðsíða 43

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1982, Blaðsíða 43
starfsstöðvar og iðnfyrirtæki í Þorlákshöfn. Þar er grunnskóli og félagsheimili sem búið er að reisa að hluta til og kirkja er í smíðum. Við könnun sem gjörð var fyrir nokkrum árum í bamaskólanum í Þorlákshöfn, kom í ljós, að allar sýslur og kaupstaðir landsins áttu fulltrúa í Þorlákshöfn, eða fólk sem sest hafði að í Þorlákshöfn, þótt ef til vill séu Sunnlendingar í meirihluta. Sjómannadagurinn er hátíðleg- ur haldinn í Þorlákshöfn, og er þá mikið um dýrðir. Eftir að hafa farið víða um, skoðað sterkbyggð, og vel haffær skip í Þorlákshöfn og miklar starfsstöðvar, þar með talinn Meitilinn, sem nú hefur starfað í rúma þrjá áratugi, fórum við inn í kaffi í eina sjóbúðina. Matráðskonan var önnum kaf- in. — Ég ætla að baka flatkökur, sagði hún glettnislega. Ég held að það sé að koma vertíð. — Mál til komið sagði einhver. Ógæftir hafa verið miklar í vetur, og menn biðu páskahrotunnar og Þorleifur á Háeyri, alþingismaður Guð- mundsson. Hann var seinasti útvegsbónd- inn í Þorlákshöfn í þeirri tíð, að stórútgerð var þar stunduð með áraskipum. það gjörðu menn nú í öllum ver- stöðvum við Suðurland, því með góðri vertíð stendur hér allt og fellur. Og þegar við ókum út úr þorpinú og upp á heiðina, blasti vor eini banki við sjónum, Sel- vogsbanki heitir hann. Útlánin þar fara ekki fram úr innlánum. Það er ekki enn hægt að prenta fisk, hvað sem síðar verður. JG. Mynd frá reiptogi á Sjómannadaginn i Þoriákshöfn. Óskum sjómannastéttinni til hamingju með Sjómannadaginn. Þökkum framlag sjómanna til uppbyggingar lands og lýðs LÝSI & MJÖL HF. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.