Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1982, Blaðsíða 75

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1982, Blaðsíða 75
viðskiptabækur eru prentaðar að tilhlutan stjómarráðsins, þar sem sjómaðurinn getur lesið um sinn rétt og sína stöðu. Reglugerð um viðurværi á skútum Með samningi hefur Skúli Þor- kelsson tryggt sér margvíslegan rétt, en einnig gengist undir þungar skyldur. Meðal annars er það skilgreint í Reglugjörð um viðurværi á íslenskum fiskiskipum, dags. 29. febr. 1896, en hún hljóð- ar svo: „Á íslenskum skipum, sem ganga til þorskveiða við strendur landsins, skal til málamatar út- hluta hverjum manni til hverrar viku: 5 pd. af skonroki, eða í þess stað 6 pd. af rúgbrauði, l'A pd. af smjöri eða smjörlíki, Vi pd. af kandíssykri, Vi pd. af púðursykri (í tevatn), Va pd. af kaffibaunum, 8 kvint af kaffibœti, 6 kvint af telaufi. Auk þess skulu skipverjar fá soðinn fisk til mála eptir þörfum, þegar nýr fiskur er til, og jarðepli 8/4 pd. á mann, að minnsta kosti 4 sinnum á viku. Þegar jarðepli eru eigi til, skal koma í þeirra stað 2 pd. af skonroki eða 3 pd. af rúg- brauði. Til miðdagsverðar skal auk hins framantalda hafa eldaðan mat, sem hjer segir, á viku hverri: 2 daga góðar baunir með Vi pd.á mann af nýju kjöti, eða söltuðu, ef nýttkjöt fæst eigi. 2 daga graut, annan daginn úr bankabyggi, en hinn úr hrísgrjón- um. 2 daga kjötsúpu með nýju kjöti, eða, ef það er eigi til, þá saltkjöt, er sje Vi pd. á mann, vegið hrátt. 1 dag fiskisúpu með nýjum fiski, bætta á vanalegan hátt, eða salt- fisk með jarðeplum, þegar nýr fiskur er ekki til. Fisk til málamatar og miðdags- verðar skal taka af trosfiski óskiftum. Graut, baunir, súpu og fisk skal gefa eptir þörfum, púðursykur með grautnum og fiskisúpu, V\ pd. á mann um vikuna, og hæfilega mikið af ediki. Blaðsíða úr viðskiptabók Skúia Þorkeissonar. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.