Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1982, Qupperneq 83

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1982, Qupperneq 83
Kiwanisklúbburinn Hekla Mörg eru þau félög og klúbbar manna og kvenna, sem vinna að þörfum og göfugum málefnum í þessu landi. Einn þessara klúbba hafa sýnt sérstaka umhyggju og velvild til þeirra öldruðu sem búa á Dvalarheimili aldraðra sjó- manna Hrafnistu, Reykjavík, en það er Kiwanisklúbburinn Hekla. Kiwanisklúbburinn Hekla, Reykjavík, var stofnaður 14. jan. 1964 og er fyrsti klúbburinn sem stofnaður var á íslandi að frum- kvæði Einars A. Jónssonar, sem var fyrsti forseti hans, en í dag eru starfandi 37 Kiwanisklúbbar á landinu og hafa margir þeirra lát- ið sér annt um málefni aldraðra. Heklu-félagar hafa frá árinu 1966 látið sig málefni aldraða fólksins á Hrafnistu sérstaklega varða, auk annarra verkefna, en árið 1966 var fyrsta sumarferðin með vistfólk Hrafnistu, þann 25. júní og fóru félagar þá á eigin bíl- um. Slíkar ferðir hafa verið famar á hverju ári síðan. Þá er að geta um kvöldvökur, sem haldnar hafa verið árlega í febrúarmánuði að Hrafnistu og hefur verið sérstaklega vandað til þeirra og margt landsfrægt lista- fólk og skemmtikraftar komið fram og skemmt fólkinu, en sam- komur þessar hafa jafnan endað með dansleik, með undirleik tveggja Heklu-félaga, þeirra Karls Lilliendahl og Ólafs G. Karlsson- ar, sem fengið hafa með sér þriðja félagann og söngkonu. Klúbburinn hefur fært Hrafn- istu ýmsar góðar gjafir. Segja má að öll tæki, sem eru á rannsókn- arstofu meinatæknis Hrafnistu, séu gjafir frá Heklu-félögum, auk þess færðu þeir heimilinu hjarta- línuritstæki, fullkominn endur- hæfingarbekk og vandaða smásjá. Nú í vetur gáfu þeir til sjúkra- deildar Hrafnistu, snyrtibaðskáp, ásamt tilheyrandi blöndunar- og sótthreinsitækjum, sem að dómi kunnáttufólks, er eitt af því full- komnasta sem völ er á til þrifa fyrir aldna og öryrkja. Á haustdögum hafa þeir félagar fært vistfólkinu endurskinsmerki, og þann fasta sið hafa þeir tekið upp fyrir nokkrum árum, að halda flugeldasýningu á þrettándanum, á lóð Hrafnistu, öllum íbúum til mikillar ánægju og gleði. Ég veit að þessir duglegu og áhugasömu félagar hafa frá stofnun Heklu safnað fé til kaupa á lækningatækjum og rannsókn- artækjum, sem afhent hafa verið einnig hinum ýmsu heilbrigðis- stofnunum og líknarfélögum til afnota. Félagar í Kíwanisklúbbnum Heklu eru í dag 55 og halda þeir vikulega fundi í húsnæði Kíwanishreyfingarinnar, að Brautarholti 26. Núverandi forseti klúbbsins er Þorsteinn Sigurðsson. Við Hrafnistumenn þökkum af alhug þá vináttu og hlýhug, sem Heklufélagar hafa sýnt okkur á undanförnum árum. Rafn Sigurðsson SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 81 Rafn Sigurðsson forstjóri Hrafnistu tekur á móti félögum úr Kiwanisklúbbnum Heklu. J 1 r y V x -a ^ WW • ■ Z'. ■ '1*3 'Mki —
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.