Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1982, Blaðsíða 10

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1982, Blaðsíða 10
Biskupinn yfir íslandi, hcrra Pétur Sigurgeirssom Tíl hamingju mcd daginn! Þegar íslenskir sjómenn halda hátíð sína, er rík ástœða fyrir kirkjuna að samfagna þeim. Af persónu- legum kynnum mínum við sjómenn, liefi ég fundið, að þeir eru trúmenn, ekki síður en menn úr öðrum stétt- um þjóðfélagsins. Þótt sjómenn hafi að jafnaði ekki aðstöðu til þess að sœkja kirkju á helgum dögum, eiga þeir margar helgar stundir á hafi úti, og margar heitar hænir stíga upp frá hjarta þeirra til Guðs, sem yfir þeim vakir. Það er að vonum, að sjómenn hugsi meira um Guð og eigi trúarsamfélag við hann jafnvel meir en aðrir, þar sem þeir komast í svo nána snertingu við máttug öfl hafsins, og hafið í ógn sinni og tign talará sínu máli til þeirra um Guð, sem skóp það. Sjómenn kvnnast hœttum Itafsins, en þó ganga þeir öruggir til verks. Til þess eiga þeir innri stvrk og trúartraust. Þó að það sé aflagt núorðið að biðja upp- hátt sjóferðabœn áður en lagt er í róður, þá hygg ég að 8 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ margur sjómaðurinn fari meðbœn sína íhuganum. Og livað þá um sjómannskonuna heima eða foreldra, sem senda son sinn lit á öldur hafsins, eða þegarfregnin um stormana þar úti heyrist í veðurskeytum? Enginn veit um allar þœr hljóðu, heitu bœnir, sem upp stíga til Guðs, þegar sjómaðurinn á í hlut. Þessi hugur um guðstraustið, kemur vel fram í sjómannasálmi Valdi- mars Snœvarrs, en liann orti svo margt fallegt um líf sjómannsins. Ég er á langferð um lífsins haf og löngum breytinga kenni. Mérstefnu Frelsarinn góður gaf og glaðurfer eftir henni. Eg minnist góðs vinar úr sjómannastétt á Akureyri. Hann var skipstjóri og sigldi öll stríðsárin. Hann sagði mérfrá því, að hvert einasta kvöld hefði hann kropið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.