Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 08.06.1986, Blaðsíða 65

Sjómannadagsblaðið - 08.06.1986, Blaðsíða 65
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 63 Sjö Kveldúlfstogarar. þessum tittum, þeir, sem varð orð af munni, flestir þögðu og horfðu svipþungir á enskan togara, sem lá skammt frá þeim með fullt dekk af rígaþorski, pokinn flaut fullur við síðuna, þeir urðu að bíða með að inn- byrða hann, þar til þúið væri að kasta til fiski á dekkinu. Skipstjórinn á kútternum hafði verið í koju, en nú kom hann uppí káettugatið. Honum varð eins og mönn- um hans starsýnt á Bretann. Þar var unnið af kappi og skipin voru svo nálægt hvort öðru, að skipstjórinn gat greint sporðaköstin í stórþorskinum á sneisafullu dekki togarans. Honum varð síðan litið frameftir dekkinu á sínu eigin skipi, horfði á seglin slást í byrleysinu og mennina keipa af gömlum vana, en vonlausa um árang- ur. Síldarbeitan var orðin þrá og hann tók ekki ljósa- beitu, þorskurinn. „Ef ég kæmist aðeins grynnra, á 60—70 faðma, uppundir hraunkantinn, þá gæti skeð við rækjum í fisk“. Hann leit til lofts. Það örlaði ekki á ský- hnoðra nokkurs staðar á himinhvolfinu. Þarna í káettugatinu gerðist það, að þessi skipstjóri strengdi heit: „Heldur skal ég fara háseti á erlendan togara, en halda áfram þessu skútuharki." Hann lét ekki sitja við orðin tóm þessi skútuskipstjóri. Hann var ekki fyrr landfastur en hann fór uppá kontór útgerðarmannsins, sem átti með honum kútterinn og sagði: „Eg er hættur á skútum, ætla að kaupa togara.“ Marzinn kom upp einum og hálfum mánuði á eftir Forsetanum, eða þann 3. marz 1907. Hjalti Jónsson var Mýrdælingur, en hafði komið á Suðurnes úr Eyjum og um aldamótin til Reykjavíkur. Þriðji togarinn kom til Reykjavíkur 6. júní þetta ár, 1907. Hann var keyptur af útgerðarfélagi Bíldælingsins, Péturs J. Thorsteinssonar, og þar var skipstjóri Guð- bjartur Jóakim Guðbjartsson frá ísafirði. Togaraöld var hafin í Reykjavík, án þess að þar hefði komið Reykvíkingur við sögu. Árið 1910 voru togararnir orðnir 10 og 1920 voru þeir 22. Og Reykjavík hafði haldið áfram að vaxa jafnt og tog- ara flotinn, íbúunum fjölgað úr 11.593 1910 í 17.679 árið 1920. Útsvörin hækkuðu úr 92.385 árið 1910 í 1.806.535 árið 1920. Nú verður ekki lengra rakið. Reykjavík var orðin lang stærsti útgerðarbær landsins og brautryðjendurnir, sem komu vestan af fjörðum, austan yfir fjall, sunnan af Strönd, utan af Nesi eignuðust afkomendur, sem héldu áfram að byggja upp þennan bæ. Það eiga allir lands- menn Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.