Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1922, Blaðsíða 1

Eimreiðin - 01.09.1922, Blaðsíða 1
EIMREIÐIN Uppeldi og skólar. Eftir Sig. HeiðdaL Lífið hefir fyrir löngu kent okkur mönnunum, að það hefir sín eigin lög, og að það víkur ekki hársbreidd frá þeim, hvað sem menn segja eða gera. Hlýðni við lög lífsins veitir ríkuleg laun. Brot á móti lögum lífsins hefir í för með sér tilsvar- andi hegningu. Sérhver lifandi vera hefir í sér krafta, sem henni er ætlað að nota. Noti hún þá ekki, þá hegnir náttúran henni, með því að svifta hana kröftunum. Noti hún þá hæfilega, þá launar náttúran fyrir sig. Vöðvi, sem ekki er notaður ^'ssir máttinn, en hinn, sem reynt er hæfilega á, styrkist. Andlegir hæfileikar lúta sömu lögum. Alt, sem lífsanda dregur, smátt og stórt, einstaklingar og heildir, lýtur þessum lögum. ^raust, siðgóð, vitur og dáðrík þjóð er á vegi lífsins. Löt, ^itnsk, siðlaus og dáðlaus þjóð er á leið til grafar. Lífið er barátta. Einstaklingar og þjóðir heyja ævarandi kapphlaup á sheiðvelli lífsins, og sá sterki sigrar, ef réttlæti lífsins fær að nióta sín. ^essi bárátta er nú einmitt einhver mesta blessun lífsins, °,9 gerir það þess virði að lifa því. Hún er ódáinsfæða lífsins. (\n baráttu vinst enginn sigur og án sigurs engin framþróun. :~lver sem fæðist á að lifa og sigra. Ósigurinn er vægðarlaus e2ning lífleysingjans. Lífi manna í siðuðum þjóðfélögum er svo háttað, að það er enginn sjálfum sér nógur. Okkur nægir ekki að bíta grasið eins og dýrin á mörkinni, né að tína að eins ávextina af trján- nrn> eins og villimaðurinn í frumskóginum. Þarfir okkar eru öVo ^argbrotnar, að fáir geta sagt með skáldinu: 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.