Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1922, Page 13

Eimreiðin - 01.09.1922, Page 13
eimreiðin UPPELDI OG SKÓLAR 205 við höfð, þá muni börnin af innri þrá lesa í biblíunni og afla sér þeirrar þekkingar, sem nægir í þessum efnum, auk þess, er Presturinn fræðir börnin undir ferminguna. Próf ætti aldrei að halda í kristnum fræðum, hvorki við fullnaðarpróf eða endra- nær. Aðalatriðið, trú barnsins, getur maður aldrei prófað hvort sem er, en hætta er allmikil á því, að trúarlotning barnsins særist við það, að skipa þessu efni við hlið annara námsgreina. Hér á eftir set eg yfirlit yfir kenslustundir vikulega á hverju námsári barnsins. 1. ár, 10—11 ára börn: Móðurmálið 12 40 mín. st. = 8 kl.st. Leikfimi og leikir 6 80 — - = 8 — Reikningur 6 40 — - = 4 — Náttúrufræði 6 40 — - = 4 — Vinna 6 st. heilar =6 — Söngur 2 - — = 2 — Teiknun 2 - — = 2 — ^ögur og fræðsla. Þar með talin kristin fræði og átthagakensla . 3 40 mín. st. = 2 — Alls . ... 36 kl.st. ■Par af helmingur með beinlínis andleg viðfangsefni. 2. ár, 11 —12 ára börn: Móðurmálið 12 40 mín. st. = 8 kl.st. Leikfimi og leikir 6 80 _ . = 8 — ^eikningur 6 40 — - = 4 — mán. náttúrufr., 2., 3., 4. og 5. saga, 6. hvorttveggja .... 6 40 . = 4 _ Vinna . 6 80 — - = 8 — Söngur 3 st. heilar =3 — ^eiknun .... 3 - =3 — Sögur og fræðsla. Þar með talin kristin fr. og átthagakensla . . 4 - _ = 4 — Alls .... 42 kl.st. ^ar af 20 í andlegum viðfangsefnum.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.