Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1922, Blaðsíða 13

Eimreiðin - 01.09.1922, Blaðsíða 13
eimreiðin UPPELDI OG SKÓLAR 205 við höfð, þá muni börnin af innri þrá lesa í biblíunni og afla sér þeirrar þekkingar, sem nægir í þessum efnum, auk þess, er Presturinn fræðir börnin undir ferminguna. Próf ætti aldrei að halda í kristnum fræðum, hvorki við fullnaðarpróf eða endra- nær. Aðalatriðið, trú barnsins, getur maður aldrei prófað hvort sem er, en hætta er allmikil á því, að trúarlotning barnsins særist við það, að skipa þessu efni við hlið annara námsgreina. Hér á eftir set eg yfirlit yfir kenslustundir vikulega á hverju námsári barnsins. 1. ár, 10—11 ára börn: Móðurmálið 12 40 mín. st. = 8 kl.st. Leikfimi og leikir 6 80 — - = 8 — Reikningur 6 40 — - = 4 — Náttúrufræði 6 40 — - = 4 — Vinna 6 st. heilar =6 — Söngur 2 - — = 2 — Teiknun 2 - — = 2 — ^ögur og fræðsla. Þar með talin kristin fræði og átthagakensla . 3 40 mín. st. = 2 — Alls . ... 36 kl.st. ■Par af helmingur með beinlínis andleg viðfangsefni. 2. ár, 11 —12 ára börn: Móðurmálið 12 40 mín. st. = 8 kl.st. Leikfimi og leikir 6 80 _ . = 8 — ^eikningur 6 40 — - = 4 — mán. náttúrufr., 2., 3., 4. og 5. saga, 6. hvorttveggja .... 6 40 . = 4 _ Vinna . 6 80 — - = 8 — Söngur 3 st. heilar =3 — ^eiknun .... 3 - =3 — Sögur og fræðsla. Þar með talin kristin fr. og átthagakensla . . 4 - _ = 4 — Alls .... 42 kl.st. ^ar af 20 í andlegum viðfangsefnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.