Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1922, Blaðsíða 30

Eimreiðin - 01.09.1922, Blaðsíða 30
222 TVÍS0NGSLISTIN Á ÍSLANDI EIMREIDW sálmum Davíðs eftir frumteksfanum (þ. e. latínunni) í íslenska sálma með ókendum lögum, og var það eetlun manna, að hann hefði samið þau lög sjálfur, og nú eru þau talin með - »íslenskum þjóðlögum«. Af þessu hafa fræðimenn borið hon- um það orð, að »hann hafi kunnað sönglist manna best«. Og vitnisburðurinn getur verið sannur, þó að frá séu tekin lögin við sálma Davíðs. En víst er óhætt að fullyrða, að hann hafi hvorki frumort þá Davíðssálma, sem honum eru eignaðir, né samið við þau lög. Fræðimenn vorir fara vilt í því. Sálmar séra Odds eru þýðing á hinum þýska ljóðasaltara A. Lobwassers, og lögin, sem honum eru eignuð, eru lög hins fræga lagfræðings Ooudimels. Lögin sjálf segja til sín. Og þó að þess sé eigi beinlínis getið, að séra Oddur hafi haft ljóða- saltara Lobwassers með höndum, þá er hitt víst, að klerkar sunnanlands höfðu hann eða vissu til hans. Eins og kunnugt er, þá sneri séra Jón Þorsteinsson, prestur Vestmannaeyinga, er Tyrkir myrtu (1627), öllum sálmum Davíðs- í íslenska sálma. Þessir sálmar voru gefnir út á Hólum (1662) að tilhlutun ]óns prófasts að Melum í Borgarfirði, sonar höf- undarins. Af formála prófasts fyrir bókinni má greinilega sjá, að faðir hans og hann sjálfur hafa þekt Lobwassers-sálma.. Hann ritar þar meðal annars: Margir hafa tekið sér fyrir hendur að snúa sálmum Davíðs í vers og sálma, ýmist sumum eða öllum, ýmist á latínu eða móðurmál sitt, sérstaklega í Frankariki (Frakklandi) og á Þýskalandi; sumir sálmarnir hafa gefið efni til hjartnæmra sálma í íslensku sálmabókinni (1589 og 1619), og má af því sjá, hve þeir hafa orðið skáldunum hjartfólgnir. Nokkrir hafa minst á, að þeir vildu heldur, að þessir sálmar hefðu verið ortir undir sálmalögum Lobwassers; en þau munu vera hér flestum ókunnug; þess vegna valdi faðir minn þau lög, sem almúganum væri kunnugri (þ. e. lúthersk lög); en fyrirsögnum Lobwassers fyrir hverjum sálmi hefir hann haldið í óbundnu máli. Þetta virðist vera óræk sönnun þess, að séra )ón, faðir prófasts, hefir verið einn af þeim klerkum, sem höfðu Lob- wassers-sálma með höndum, enda má finna deili til þess í sálmum þeim og söngvísum, sem honum eru eignaðar, að hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.