Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1922, Page 33

Eimreiðin - 01.09.1922, Page 33
Eimreiðin TVÍSONGSLISTIN Á ÍSLANDI 225 1- Sem hjörtur með ákefð æðir. 42. Dvs. (Jesú, þínar opnu undir) 2- Af hættu hrygðar djúpri. 130. Dvs. (Krists er koma fyrir höndum). Undir þessu lagi yrkir séra Hallgrímur einn af Passíusálmum sínum. »Mjög árla uppi voru« (15. sálmur). 3. Jörðin er Drottins öll 24. Dvs. (Gleð þig Guðssonar brúð sbr. »Þér himnar, hefjið dýrð«), og »Sjá þú, hve ágætt er (133. Dvs. eftir séra Jón Þorsteinsson), »Aldasöngur« (Bjarni Borgfirðingaskáld) með lagboðanum: »Himinn, loft, hafið, jörð o. s. frv., sem er upphaf að sálmi í Sálmabók- inni 1619. Lagboðinn fyrir sálmi séra Jóns út af 133 Dvs., er »Á hinn ástkæra Guð«, og hefir því verið upphaf að eldra sálmi, en ekki er hann í sálmabókinni. Þessum sama sálmi sneri séra Jón í söngvísu með viðlagi úr áðurnefnd- um sálmi Davíðs: Sjá þú hversu ágætt er og elskulega þetta fer, að bræður í snilli búi sín í milli. yiðlögin og diskant-söngurinn virðist eiga skylt saman. — I viðlaginu kemur fram samkliður raddanna. Þá ísrael fór af Egiftó 114. Dvs. (Adams barn, synd þín svo var stór). 3' Alsherjar Guð, alsherjar Guð. 84. Dvs. (Heyr mín hljóð, himna Guð). Sálminn: »Heyr mín hljóð«, orti Bjarni Borg- firðingaskáld (sbr. Aví, aví mig auman mann). 011 jörðin frammi fyrir Drotni fagnandi. (100. Dvs.) Undir þessu lagi hefir verið ortur fjöldi sálma og söng- vísna: a- Jesú vor allra endurlausn og eilíft skjól, veraldarinnar vænsta sól. h. Ekkert bræðra elskulegra. (síra Olafur). c- Snú þú aftur enn til baka, öndin mín, nótt er komin, en dagur dvín. Það er kvöldsálmur eftir séra Sigurð Jóns- son á Presthólum (t 1661); hann hefir og ort tilsvar- andi morgunsálm undir sama lagi: Guði sé lof, að nóttin dimm nú enduð er, en góður dagur gefinn mér. 15

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.