Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1922, Blaðsíða 33

Eimreiðin - 01.09.1922, Blaðsíða 33
Eimreiðin TVÍSONGSLISTIN Á ÍSLANDI 225 1- Sem hjörtur með ákefð æðir. 42. Dvs. (Jesú, þínar opnu undir) 2- Af hættu hrygðar djúpri. 130. Dvs. (Krists er koma fyrir höndum). Undir þessu lagi yrkir séra Hallgrímur einn af Passíusálmum sínum. »Mjög árla uppi voru« (15. sálmur). 3. Jörðin er Drottins öll 24. Dvs. (Gleð þig Guðssonar brúð sbr. »Þér himnar, hefjið dýrð«), og »Sjá þú, hve ágætt er (133. Dvs. eftir séra Jón Þorsteinsson), »Aldasöngur« (Bjarni Borgfirðingaskáld) með lagboðanum: »Himinn, loft, hafið, jörð o. s. frv., sem er upphaf að sálmi í Sálmabók- inni 1619. Lagboðinn fyrir sálmi séra Jóns út af 133 Dvs., er »Á hinn ástkæra Guð«, og hefir því verið upphaf að eldra sálmi, en ekki er hann í sálmabókinni. Þessum sama sálmi sneri séra Jón í söngvísu með viðlagi úr áðurnefnd- um sálmi Davíðs: Sjá þú hversu ágætt er og elskulega þetta fer, að bræður í snilli búi sín í milli. yiðlögin og diskant-söngurinn virðist eiga skylt saman. — I viðlaginu kemur fram samkliður raddanna. Þá ísrael fór af Egiftó 114. Dvs. (Adams barn, synd þín svo var stór). 3' Alsherjar Guð, alsherjar Guð. 84. Dvs. (Heyr mín hljóð, himna Guð). Sálminn: »Heyr mín hljóð«, orti Bjarni Borg- firðingaskáld (sbr. Aví, aví mig auman mann). 011 jörðin frammi fyrir Drotni fagnandi. (100. Dvs.) Undir þessu lagi hefir verið ortur fjöldi sálma og söng- vísna: a- Jesú vor allra endurlausn og eilíft skjól, veraldarinnar vænsta sól. h. Ekkert bræðra elskulegra. (síra Olafur). c- Snú þú aftur enn til baka, öndin mín, nótt er komin, en dagur dvín. Það er kvöldsálmur eftir séra Sigurð Jóns- son á Presthólum (t 1661); hann hefir og ort tilsvar- andi morgunsálm undir sama lagi: Guði sé lof, að nóttin dimm nú enduð er, en góður dagur gefinn mér. 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.