Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1922, Qupperneq 39

Eimreiðin - 01.09.1922, Qupperneq 39
eimreiðin ÍSLENSKUR HÁSKÓLI 231 wentun sérhverri stétt, sem nægir þörfum þjóðarinnar«. En á <iðrum stað segir svo um skólann, »að vér köllum þennan skóla þjóðskóla meðfram vegna þess, að vér æskjum að öll kensla renni af þjóðlegri rót, það er að skilja mentun þeirri, sem Islendingum er eiginleg og þar hefir lifað í landinu frá alda öðli«. Annars var þarna farið fram á það, að latínuskóla- ^enslan væri mikið aukin og bætt, t. d. farið að kenna þýsku, ensku, frönsku og náttúruvísindi, söng og íþróttir, að tekið .vaeri upp próf í forspjallsvísindum, og að setja á fót sérstakan Pfestaskóla, læknaskóla og lagaskóla. Þessi bænaskrá þótti þá, smjög yfirgripsmikil og stórtæk«, og »væri hér þá kominn al- Serður háskóli«, ef þetta næði fram að ganga. En Jón Sig- urðsson sagði aftur á móti, að skólinn væri »ekki yfirgrips- 'U'eiri, en efnið útheimti«. En þó tilmæli bænaskrárinnar væri samþykt á þinginu með nokkrum breytingum, varð þó lítið nm framkvæmdir frá hærri stöðum. Eftir þetta fara svipaðar hugmyndir meira og meira að gera vart við sig. Smámsaman fá þær einnig meiri festu og verða að lokum að beinni kröfu um háskóla. Það er 1881 að há- skólaheitið er einna fyrst notað í þessu sambandi, áður höfðu v menn talað um þjóðskóla eða landsskóla. Var þá fyrst að eins Sert ráð fyrir háskóla með þremur deildum, og kenslutilhög- unin átti að vera sú sama og í embættaskólunum gömlu. Var aUrnikið um þetta rætt um þessar mundir og sýndist sitt hverj- ^rn. eins og gengur. Þótti mörgum þetta stór hugsun, og rrryndi fjárþol þjóðarinnar ekki fá risið undir slíku. En Bene- d|l<t sýslum. Sveinsson sagði, að hér ræddi »um lífsspursmál hins íslenska þjóðernis, um þjóðarinnar eigið eg«. Þess má líka ge{a t j um Qrfm Thomsen, að hann lagðist á móti þessari hugmynd, ekki einungis af því, að það væri fáheyrt eða emsdæmi að 70 þús. manna þjóð væri að burðast með há- skóla, heldur af því, að hann »vildi halda við lönguninni« til tess að sigla, en láta unga mentamenn ekki einangrast hér neima. A næstu árum var þetta mál svo margvakið aftur og gekk a ýmsu um fylgi þess hér heima. íslendingar í Höfn létu það .a allmikið til sín taka, 'þó skoðunum þeirra á því brigði einnig til beggja skauta. í maí 1894 héldu landar t. d. fund
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.