Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1922, Qupperneq 60

Eimreiðin - 01.09.1922, Qupperneq 60
252 RITSJÁ eimreiðin svo, því dómur höf. kemur nálega allstaðar heim við það, sem eg hefi áður að komist í ritgerð um Qissur biskup, (óprentaðri og höf. þessa rils með öllu ókunnri). Það eru engar tilraunir gerðar til þess að skafa af honum þá bletti sem á honum má finna, svo sem hlutdeild í handtöku Ogmundar, enda mjög svo afsakanlegt eins og á stóð. En á hinn bóginn kannast höf. við og synir, að hér er um afburða mann að ræða, eitt af verulegum mikilmennum sögu vorrar, þó ekki sæist til fulls, sakir þess hve skamma stund hans naut við. Þessa sönnu mynd Gissurar hefir höf- fengið með því einu, að fara að eins og sannur sagnfræðingur, ganga að efninu án þess að gera sig fyrirfram að flokksmanni, líta á aðstæður allar og horfa á Gissur innan um þær, líklega erfiðustu aðstæður einhverjar, sem nokkur maður hefir verið í hér á landi, með elda á báðar hendur, og loks með því, að dæma 16. aldar mennina út frá 16. en ekki 20. öld- inni. Er nú vonandi að rutt hafi verið svo vendilega ofan af þessu, að ekki þurfi framar neinn að rugla, og á dr. Páll þakkir skildar fyrir vikið- Auðvitað greinir menn á um einstök atriði, þegar um jafn mörg vafaatr- iði er að ræða eins og í sögu Gissurar, en aðalatriðin standa jafn óhögguð fyrir því. 16. kap. (bls. 454—477) Marteinn biskup Einarsson. Hvílíkt mikilmenni Gissur Einarsson var, kemur ef til vill ekki skýrar í ljós af neinu öðru en því, hve mikil umskifli verða þegar hann fellur frá, og voru þó eftir- menn hans, þeir Marteinn og Gísli alls engar rolur eða lítilmenni. En Þa vantar alla glæsimensku Gissurar, bæði lærdóm og áhrifavald. Þeir eru nytjamenn ef á venjulegum tímum hefðu uppi verið, en stórræöi siÖaskifta- aldarinnar eru ekki þeirra meðfæri, síst Marteins, sem Ienti enn Þa meira í þeim. Það er vart hending ein, að )ón Arason rís þegar upp eI1 Gissurar missir við. Og það ér ekki „tímanna rás“ ein, sem veldur þvl hvernig alt lendir í hershöndum konungsþjónanna, heldur hitt, að hin fasta hönd Gissurar er úr spilinu. 17. kap. (bls. 477—503). Hér er sögð saga Ólafs biskups Hjaltasonar, þessa merkisklerks, sem settist í hið óþokkaða auða sæti ]óns Arasonar, og fylti illa út í stólinn þótt góðan vilja hefði. 18. kap. (bls. 504—528) segir svo sögu Gísla biskups Jónssonar, og er bókarefninu þar með lokið, því það mun tilætlunin, að síðar verði skýr' frá þeim stóru samtíðamönnunum, Guðbrandi og Oddi. Loks er svö 19. kap. (bls. 529—621) um bókmentir siðaskiftafrum kvöðlanna. Er þetta mjög merk ritgerð, og skýrt bæði fróðlega og me framúrskarandi sannsýni og samúð frá því, sem þessir frumherjar lú1 herska siðarins fengu áorkað í bókaútgáfu. Er það undir 5 liðum: Biblíuþýðingar, og er þar einkum Odds getið. En hins er líka minst, sem Gissur gerði, en ef til vill hefði það mátt koma enn skýrar í ljós, að Þa má næstum því fullyrða, að ef Gissurar hefði lengur við notið, þá mun íslendingar hafa eignast Gissurarbiblíu fyrst, en ekki Guðbrands. Þeir eru reyndar líkari en menn alment vita, þessir tveir menn, Gissur og Ou brandur, nema hvað Gissur er rólegri vitmaður, en Guðbrandur har
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.