Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1925, Qupperneq 20

Eimreiðin - 01.04.1925, Qupperneq 20
116 NVNORSKT MÁL OG MENNING eimreiðiN skáldsins. Garborg komst nú lengra og lengra inn í myrkvið lífsgátanna. Hann kynti sér »spiritisma«, en fann ekki þar það sem hann leitaði að. Svo þunglyndur, trúhneigður oS vinglandi sem hann var, var hann á hinn bóginn stranS' rökvís og efagjarn. I þessari baráttu á bókin »Fred« raetur sínar, hin meistaralega og djúpa sorgarsaga um manninn, sem vaknar af syndasvefninum, leitar friðar hjá kristindómin- um, kemst inn í nýtt sálarstríð og nýjan efa og finnur loks frið í Heiðalandsvatninu. I bók þessari fáum vér lifandi myndir af bernskuheimili Garborgs, sálarstríði hans og föður hans, bændalífinu á Jaðrinum og náttúrunni þar. Er bókin ein af hinum dýpstu og átakanlegustu í bókmentum Norður- landa. Garborg var ekki einn af þeim mönnum, sem gefast upp eða ljúga að sjálfum sér til þess að sætta sig við lífið. Hann leitaði sannleikans sí og æ. Hann kyntist ritum Tolstois oð Nietzsches, og höfðu þau mikil áhrif á hann. Einnig las hann Henry George. I stjórnmálum snýr hann frá jafnaðarstefnunni og verður stjórnleysingi. Hann tekur að efast um fullnaðar- úrlausn vísindanna og kemst að þeirri niðurstöðu, að lífið se ekki án markmiðs. Og þetta markmið »verða menn að finna á vegum trúarinnar. Það verður ekki skilið«. Þessi nýja lífsskoðun styrkir Garborg. Nú er lífið ekki lengur óskapnaður eða að öðrum kosti eingöngu efnisleg tilrauna- stöð. Það hefur sinn tilgang, og það hefur sína dulardóma, sem menn geta ekki skynjað, án þess að viðurkenna og færa sér í nyt undravegu trúhneigðarinnar. Nú kemst Garborg 3 ný í dulrænt samband við náttúruna, við »móður jörð«. Þa^ eru hinir dásamlegu töfrar, að alt er af jörðu komið og hnígur í skaut hennar á ný, en virðist þó eiga undursamlegau uppruna, utan og ofan við alt, sem verður skynjað. Garborg snýr baki við bæjunum og prédikar upp frá þessu fyrir þjóð sinni gleðiboðskap bændalífsins og samlífsins við náttúruna. Nú skrifar hann Haugtussu-bækur sínar: »Haugtussa« og »1 Helheim«. — Þeir sem ekki taka þjóðtrúna bókstaflega, h'ta svo á, sem tröll og álfar, draugar og feiknverur séu einS' konar persónugervingar mannlegra kenda, meira og minna mótaðra af náttúrunni. Garborg notar í Haugtussu-bókunuin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.