Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1925, Qupperneq 50

Eimreiðin - 01.04.1925, Qupperneq 50
146 ÞORSKHAUSARNIR OQ ÞjÓÐIN eimRE1»iN eru menningarfrömuðir. En þorskhausar í afleiddri merkinS11 eru skaðsamlegir sannri menningu. Sönn menning skapast ^ beinum viðskiftum við tilveruna. Hún sprettur af því að rne*3 hlutina rétt og fara með hvern þeirra samkvæmt eðli hans.oS varanlegum þörfum mannanna. Sönn menning styðst við skarp' skygni, er sér hvað er og þar með hvað verða má, og sv° trúmensku við sjónina, hugsjónina. Þorskhausarnir, aulabárö' arnir þekkjast á því, að þeir láta ginnast af útlitinu, yfirborð' inu, umbúðunum. Þeir gleypa við gyllingunni, en gá ekki ^ eðlisþyngdinni. Því meira sem verður af slíkum þorskhausun1 1 þjóðfélaginu, því hættara verður allri sannri menningu. ÞeSaf menn verða að þorskhausum, hætta þeir að hugsa og ranU' saka sjálfir, en elta aðra og gera eins og þeir gera: „Þótt þeir sjái, séu dregnir synir þeirra, beitufegnir, gamlir þorskar gleyma sér.“ Hvort sagt er þorskur eða þorskhaus í þessu samban^1’ kemur í sama stað niður, því að eftir höfðinu dansa limirmr’ Sviknar vörur, hvort heldur er í líkamlegum eða andlegun1 skilningi, eru tálbeita fyrir þorskhausana. Þeir gína yfir beit' unni á önglinum, ef hún er girnileg tilsýndar. Því meifa sem er af þorskhausunum, því stærri verður markaðurinn fyrjr alls konar »líki«, alls konar tálvöru og hjóm. En því meir sem framleiðslan er miðuð við þorskhausa, heimskingja, gim1' ingarfífl, því fleiri freistast til að falsa. Framleiðendurnir telja sér að lokum trú um, að gylt sé jafngott og gull, smjörlík^ jafngott smjörinu, aldinvatnið kampavín og farðinn fegri etl æskuroðinn. Að lokum kunna fáir greinarmun góðs og ills- Það væri að óþörfu, ef svo færi fyrir oss. Forfeður voi"ir hafa ekki verið neinir þorskhausar. Eg hefi sannað það nn' meðferð þeirra á þorskhausunum. Eg hefði eins vel geta^ sannað það um meðferð þeirra á ýmsum öðrum innlendm11 matartegundum, sem þeir kunnu jafnvel að færa sér í nyt, e’j nú eru að gleymast og þoka fyrir útlendu hjómi. Eg hefð' enn betur getað sannað það um hina andlegu fæðu, sem f°[' feður vorir hafa aflað og nærst á, bókmentirnar, sem þeir hafa skapað af innlendum efnum. Og eg held, að eitt af Þ1'1’ sem oss ríður mest á, sé að rannsaka gaumgæfilega, hvað
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.