Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1930, Blaðsíða 24

Eimreiðin - 01.04.1930, Blaðsíða 24
120 BOÐBERAR ÓDAUÐL.-KENN. EIMREIDIN1 um um framhaldslífið með rannsóknum. En oft rennur þetta tvent svo saman í eina heild, að það verður naumast að- greint. Sálarrannsóknamennirnir safna fyrst og fremst stað- reyndum í sálrænum efnum; því næst meta þeir þessar stað- reyndir, liða þær sundur, sýna fram á, hverjar að sjálfsögðu eða ef til vill eigi jarðneskan uppruna, og benda á, hverjar svo verði eftir, sem ekki verði skýrðar, nema ef gert sé ráð fyrir, að þær eigi að einhverju leyti upptök sín utan mann- heimsins. Spíritisminn byggir á þessum staðreyndum. En hann hefur jafnframt tekið að sér að reyna að gera hina nýju þekking arðberandi fyrir andlegt líf mannanna frá heimspeki- legu og trúarlegu sjónarmiði. Eg get ekki stilt mig um að minnast nú á erindi eftir þýzkan merkismann, erindi, sem ég geri ráð fyrir, að sumir hafi lesið. Höf. var að tala um Iíkt efni og ég er að tala um nú. Og í erindi hans eru þessi ummæli: »Ekki allfáir hafa lagst í spíritismann, sem reynir að sanna framhaldslíf sálarinnar með staðreyndum, er þeir láta svo sem hafi gerst. Ekkert gagn er að því! Andasýnirnar hafa hingað til annaðhvort ekki verið lagðar undir alvarlega vísindalega rannsókn eða ekki staðist hana. Svo að þar er þá ekkert að græða«. Þessi ummæli geta ekki verið neinum til fræðslu, en ættu að vera mönnum til viðvörunar. Þau eru svo ógætileg og svo fráleit. Sannleikurinn er sá, að það er ekkert vit í því, að tala svo um þær staðreyndir, sem spíritisminn byggir á, að menn »láti svo sem þær hafi gerst*. Þær hafa verið lagðar undir vísindalega rannsókn, og þær hafa staðist hana. Þær hafa verið sannaðar af vísindalegri nákvæmni og vandvirkni af sumum af nafnkendustu vitmönnum veraldarinnar. Þessu verður ekki mótmælt nema af vanþekking. Um hitt má deila og er deilt, hvort spíritisminn dragi réttar ályktanir af stað- reyndunum. Vér getum ekki fullyrt, að ályktanirnar séu sann- aðar með sama hætti eins og staðreyndirnar. Vér getum deilt um það, að hve miklu leyti þessar staðreyndir sanni fram- haldslífið. Vér getum jafnvel deilt um það, hvort þær sanni það að nokkru leyti, eða hvort þær eingöngu sanni kynja- öfl, sem með manninum búi. Eg fyrir mitt leyti hef ekki get-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.