Eimreiðin - 01.04.1930, Blaðsíða 97
eimreiðin
KJÖRDÆMASKIPUNIN
193
Leiðir þessar eru:
!• Alt landið eitt kjördæmi. Með því að gera landið
alt að einu kjördæmi og kjósa alla þingmennina í einu hlut-
hundinni kosningu, næst fult samræmi milli kjósendafjölda og
fulltrúafjölda hvers þess flokks, er til kosninga gengur. Er
betta mikill ávinningur frá því sem nú er. Það sem einkum
Pykir að þessari aðferð er það, að með henni verði stjórnir
stjórnmálaflokkanna of einráðar um þingmannavalið og að ekki
se trygt, að þingmenn hafi nægilega kynningu af högum og
háttum þjóðarinnar, því flokkarnir (eða stjórnir þeirra) muni
velja forkólfana til framboðs án tillits til þess, hvort þeir séu
uaegilega kunnugir í hinum einstöku landshlutum eða ekki.
2. Einmenningskjördæmi. Onnur leið til breytinga er
su að skifta öllu landinu niður í einmenningskjördæmi og
Jögbjóða bundnar kosningar milli þeirra frambjóðenda, sem
fjest fá atkvæðin, ef enginn fær fullan helming greiddra at-
kvæða. Einmenningskjördæmi án þeirrar skipunar geta verið
hættuleg, því vel gæti svo farið, ef margir frambjóðendur væru
1 hverju kjördæmi, að mikill minni hluti landsmanna næði meiri
hluta á þingi. Við síðustu kosningar kom það fyrir í tveim
"lördæmum, að þeir, sem að komust, höfðu ekki nærri helm-
ln9 greiddra atkvæða í kjördæmunum að baki sér. Mætti vel
Vera; 3Ö þessi leið gæfist ekki sem verst, ef vel tækist um
skiftingu landsins í kjördæmi, en það er augljóst, að algerlega
verður þá að umsteypa núverandi kjördæmaskiftingu vegna
hess mikla munar, sem er á íbúafjölda hinna ýmsu kjördæma.
Keykjavík yrði þá annaðhvort að skifta niður í fjögur ein-
ujenningskjördæmi og fylgja þar sömu reglum og annarsstaðar,
eoa líkt fyrirkomulag yrði að haldast þar og nú er.
3. Fjórðungakjördæmi. Þá er ein leiðin sú að skifta
andinu niður í fá en stór kjördæmi, t. d. að gera hvern
.undsfjórðung að sérstöku kjördæmi og viðhafa hlutfallskosn-
■ngar innan hvers fjórðungs, en bæta svo flokkunum upp það
sem tapast af atkvæðum við útreikninginn í hverjum fjórðungi,
jneo sérstökum uppbótarþingsætum. Thor Thors lögfræðingur
etur í »Vöku« aert allolöoaa orein fvrir bessari skinan. en
hann
*Vöku« gert allglögga grein fyrir þessari skipan, en
gerir ráð fyrir, að kjördæmin yrðu sex.
nætt er við, að erfiðlega gengi um að koma sér niður á
lordæmaskiftingu þessa, og eins er ólíklegt, að samræmið,
'h kjósendafjölda og þingmannafjölda héldist svo lengi sem
og nauðsynlegt væri. Þó er ekki efi á því, að þessi
l°9un mundi verða til mikilla bóta frá því sem nú er, ef
4 T*S~ m.e^ shitt>n9u 1 kjördæmin.
v - * kjördæmi. Fjórða leiðin, sem fara mætti, og sem
r verður ítarlegast minst á, er sú að skifta landinu öllu í
13