Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1930, Blaðsíða 97

Eimreiðin - 01.04.1930, Blaðsíða 97
eimreiðin KJÖRDÆMASKIPUNIN 193 Leiðir þessar eru: !• Alt landið eitt kjördæmi. Með því að gera landið alt að einu kjördæmi og kjósa alla þingmennina í einu hlut- hundinni kosningu, næst fult samræmi milli kjósendafjölda og fulltrúafjölda hvers þess flokks, er til kosninga gengur. Er betta mikill ávinningur frá því sem nú er. Það sem einkum Pykir að þessari aðferð er það, að með henni verði stjórnir stjórnmálaflokkanna of einráðar um þingmannavalið og að ekki se trygt, að þingmenn hafi nægilega kynningu af högum og háttum þjóðarinnar, því flokkarnir (eða stjórnir þeirra) muni velja forkólfana til framboðs án tillits til þess, hvort þeir séu uaegilega kunnugir í hinum einstöku landshlutum eða ekki. 2. Einmenningskjördæmi. Onnur leið til breytinga er su að skifta öllu landinu niður í einmenningskjördæmi og Jögbjóða bundnar kosningar milli þeirra frambjóðenda, sem fjest fá atkvæðin, ef enginn fær fullan helming greiddra at- kvæða. Einmenningskjördæmi án þeirrar skipunar geta verið hættuleg, því vel gæti svo farið, ef margir frambjóðendur væru 1 hverju kjördæmi, að mikill minni hluti landsmanna næði meiri hluta á þingi. Við síðustu kosningar kom það fyrir í tveim "lördæmum, að þeir, sem að komust, höfðu ekki nærri helm- ln9 greiddra atkvæða í kjördæmunum að baki sér. Mætti vel Vera; 3Ö þessi leið gæfist ekki sem verst, ef vel tækist um skiftingu landsins í kjördæmi, en það er augljóst, að algerlega verður þá að umsteypa núverandi kjördæmaskiftingu vegna hess mikla munar, sem er á íbúafjölda hinna ýmsu kjördæma. Keykjavík yrði þá annaðhvort að skifta niður í fjögur ein- ujenningskjördæmi og fylgja þar sömu reglum og annarsstaðar, eoa líkt fyrirkomulag yrði að haldast þar og nú er. 3. Fjórðungakjördæmi. Þá er ein leiðin sú að skifta andinu niður í fá en stór kjördæmi, t. d. að gera hvern .undsfjórðung að sérstöku kjördæmi og viðhafa hlutfallskosn- ■ngar innan hvers fjórðungs, en bæta svo flokkunum upp það sem tapast af atkvæðum við útreikninginn í hverjum fjórðungi, jneo sérstökum uppbótarþingsætum. Thor Thors lögfræðingur etur í »Vöku« aert allolöoaa orein fvrir bessari skinan. en hann *Vöku« gert allglögga grein fyrir þessari skipan, en gerir ráð fyrir, að kjördæmin yrðu sex. nætt er við, að erfiðlega gengi um að koma sér niður á lordæmaskiftingu þessa, og eins er ólíklegt, að samræmið, 'h kjósendafjölda og þingmannafjölda héldist svo lengi sem og nauðsynlegt væri. Þó er ekki efi á því, að þessi l°9un mundi verða til mikilla bóta frá því sem nú er, ef 4 T*S~ m.e^ shitt>n9u 1 kjördæmin. v - * kjördæmi. Fjórða leiðin, sem fara mætti, og sem r verður ítarlegast minst á, er sú að skifta landinu öllu í 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.