Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1930, Blaðsíða 46

Eimreiðin - 01.04.1930, Blaðsíða 46
142 ÞJÓÐSKIPULAG OG ÞINGRÆÐI EIMREIÐIN orð« (G. H.). — Þar sem tvær fyrsttaldar uppástungur virð- ast gera ráð fyrir, að þingmenn séu kosnir til ákvedins tíma- bils (t. d. fárra ára kjörtímabils, líkt og nú), vill hin síðast- greinda, að þeir séu kjörnir æfi/angt, og tel ég það höfuð- nýmælið (nýtt er og að kenna þetta við goða, eins og til forna); hitt eru í rauninni gamlir kunningjar í hugsun manna, og að nokkru leyti í umræðum, þótt einna ákveðnast sé það nú fram sett (sbr. við fyrstu till. skrif P. Br. 1900, við aðra kosn.Iagafrv. H. Hafst. 1905, o. s. frv.). Ef tilgangurinn er með þessum tillögum að »stemma á að ósi«, að því er snertir ávirðingar þingræðisins, þá er Ijóst, að það tekst hvergi nærri, þótt að sumu leyti sé ekki óhugsandi, að þetta mundi lina þær í einhverjum einstökum tilfellum. Kjósendur eru hinir sömu, þingmenn verða líkir. Og samkjör allra þingmanna um land alt er ennþá alt of fjarri og yrði torsótt í verki. — Oneitanlega er æfikjörið hjá G. H. líkleg- ast til þess að gera mun í þessu efni, svo að ýmsir gallar þingræðisins hyrfu, en því fylgja aftur á móti slíkir annmark- ar, að eigi verður á það fallist. Að sitja með fulltrúa sína æfílangt, er svo fjarstætt nútímahugsun manna, að ekki er að búast við, að því yrði á komið með almenningsvilja (sem þó yrði að vera), og í annan stað er þá miklu hreinlegra að láta slíkt alls ekki vera komið undir neinum »almennum kosningum*, heldur ákvarða, að eitthvert úrval »beztu manna« feli »stjórnarstörfin« þar til hæfum mönnum (þangað til þeir yrðu þá reknir frá með ofbeldi, eins og í gamla daga!). Því að afbrigðin frá þessu æfikjöri eru alveg sýnilega einskisvirði — þetta að segja sig úr og í »þing« með hinum eða þessum »goða« — og yrðu aldrei raunhæf til nota, enda all- miklum óþægindum bundin, bæði með tilliti til skoðana manna og hagsmuna héraðanna, hvers um sig. Frá öðru sjónarmiði eru einmennis- (eða fámennis-) kjör- dæmin ákjósanlegri hér á landi, enn sem komið er, heldur en full sameining um landið alt, eins og tekið var fram, og verður ekki séð, að það muni breytast á annan veg fram eftir öldinni. Eg er alveg sammála þeim, sem ekki leggja alla áherzluna á mannfjöldann; slík jafnaðarreikningsdæmi eiga hér ekki við, eins og til hagar um staðhætti o. fl. Þarf þar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.