Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1930, Blaðsíða 35

Eimreiðin - 01.04.1930, Blaðsíða 35
eimreiðin SKÍÐAFÖR í ALPAF]ÖLLUM 131 bergmáli eða dularfullum hljómum. Hver sem einu sinni hefur orðið snortinn af fjallatöfrum, hann er frá þeirri stundu berg- numinn, hann leitar ávalt til fjalla á meðan andi hans er frjáls. Fyrir þessu liggja lögmál, sem eru ofar orðtækum skilningi. Um hádaginn er ilt skíðafæri, því sólbráð er mikil, og maður verður að nota svo dökk snjógleraugu, að maður get- ur varla varast hættur. Við spennum því yfirhafnirnar á skíða- stafina, til að skýla okkur fyrir næðingi, og fáum okkur snjó- bað og látum síðan sólina verma okkur. ,,Austr sék fjöll af flausta ferli geisla merluð". Augað leitar víðáttunnar, og úti í iðandi tíbránni staðnæm- >st það við tinda Keisarafjalla, þar sem einn félagi minn hrapaði til dauða fyrir fáum árum. Snjórinn breiðir helgiblæju Vhr fjöllin, og þau líta sakleysislega út í flóði sólarinnar. — Maður veit líka, að suður í Meran eru nú fyrstu vorblómin Sægjast upp úr snjónum. Þegar hrímþokuflókarnir skella á tindunum og myrkrið æðist upp úr dölunum, blasir við okkur lítið bjálkahús — hið fyrirhugaða náttból okkar. Þannig löguð hús hefur býzk-austurríska fjallafélagið bygt á víð og dreif um öll fjöllin. yklana að þeim fær maður hjá eftirlitsmönnum þeirra, því aðeins þau stærstu og fjölsóttustu eru opin alt árið. Fólk það, sem maður hittir hér uppi á hásléttunum, er írjalslegt, opinskátt, skemtilegt og hjálpfúst. Öllum er gert íafn hátt undir höfði. Þeir, sem ef til vill eru þreyttir eða snjáðir eftir erfiðar dagleiðir, fá að hvíla sig á meðan að aðrir framreiða kvöldverð í sameiningu. Stórir viðarkubbar eru bornir að eldstónni, og spírituslogar teygja sig upp úr erðaeldavélunum og kasta flögrandi skuggum á veðurbarin andlit. Læknar elda baunasúpu með spiki eins samvizkusam- e9a og þeir væru að gera vandasaman holskurð. Svo setjast allir við langt plankaborð og matast við kertaljós. Gulleiít 'ósið sameinast þægilega eikarlitnum á loftbjálkunum, sem eru. rehnir saman eins og máttarviðir í úthafsskipi. Að lok- mni máltíð eru sagðar sögur úr ríki vindanna. Síðan eru ýnur breiddar á svefnbjálkana og fólk vefur sig inn í ullar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.