Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1930, Blaðsíða 85

Eimreiðin - 01.04.1930, Blaðsíða 85
EIMREIÐIN BAVARD TAVLOR 181 það upp með miklum lestri. Hjálpaði það til, að hann var' bæði flugnæmur og stálminnugur. Eftirtektarvert er það, að þegar á yngri árum hneigðist hann mest að lestri ljóða og ferðasagna, en um samskonar efni reit hann síðar hinar beztu bækur sínar. Honum óx ungum löngun til rannsókna og ferða- laga. Fyrstu ritgerðir hans voru lýsingar á fjarlægum stöðum og söguríkum. Gerðu skólabræður hans skop að honum fyrir þessa drauma hans um ferðir í framandi lönd, en hann lét það lítt á sig fá. Þarf ekki annað en lesa æskuminningar Taylors í bókinni At Home and Abroad (Heima og er- lendis) til þess að sannfærast um, að útþráin var óvenju- r>k í eðli hans. Að loknu unglingaskóla-námi (1842) gerðist Taylor prent- nemi í West Chester bæ. Var þar eigi með öllu snautt menn- ■ngar. Fremur hneigðist þó hugur bæjarbúa að vísindum en bókmentum. Hinu hlutræna var skipað skör hærra en hinu hugræna, efni ofar anda. Sæmileg bókasöfn voru í bænum, °2 færði Taylor sér þau vel í nyt. Hélt hann jafnframt áfrarn tungumála-námi sínu, einkanlega lagði hann nú stund á spönsku og þýzku. Asamt einum skólabræðra sinna stofnaði hann félagsskap, er gekst fyrir upplestrum og sýning leikrita. lafnframt fékst hann við ljóðagerð, og nokkur kvæði hans höfðu þegar birzt á prenti. Vöktu þau athygli ritstjórans Rufus Griswold á höfundinum, en hinn fyrnefndi hafði um þær uiundir gefið út höfuðrit þeirra tíma um amerísk skáld og ainerískan skáldskap. Var hann því áhrifamikill í bókmenta- heiminum. Fyrir hvatning frá Griswold réðist Taylor í að gefa ut fyrstu bók sína Ximena, safn fimtán kvæða, í febrúar 1844. ^ar það í þá daga óvenjulegri atburður en nú gerist, að nit]án ára unglingur gæfi út kvæðabók. Er bók þessi sem vænta má ungæðisleg og ófrumleg. Þó urðu þessi gölluðu ^eskuljóð til þess að vekja eftirtekt á höfundinum og afla honum nokkurra vinsælda. Ekki var það heldur frægðarþrá ein, sem kom Taylor til að láta prenta bókina. Annað markmið hafði hann fyrir aug- Uln- Fjarlæg lönd heilluðu hann með vaxandi seiðmagni. Hann fann sárt til skorts á hollu andrúmslofti heima fyrir. Ætti hann ei9i að kyrkja hið bezta í sjálfum sér, varð hann að leita
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.