Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1930, Blaðsíða 52

Eimreiðin - 01.04.1930, Blaðsíða 52
EIMREIÐIN E>jóðabandalagið tíu ára. Hinn 10. janúar 1930 voru tíu ár liðin síðan grundvallar- lög Þjóðabandalagsins öðluðust gildi. Þau eru fyrsti kaflinn í friðarsamningi þeim, er gerður var í Versölum að ófriðnum mikla loknum. Hinn 16. janúar 1920 kom ráð bandalagsins saman á fund í fyrsta sinn. Sá fundur var haldinn í París. I nóvember sama ár var fyrsti fundur bandalagsins haldinn í Genf á Svisslandi. Síðan hafa þessi merkilegu alþjóðasamtök verið að eflast jafnt og þétt, svo að Þjóðabandalagið er nú orðið það vald, sem engin þjóð, hve voldug sem er, getur virt að vettugi. í lok styrjaldarinnar miklu mátti svo segja, að allur heim- urinn lægi flakandi í sárum. Miljónir manna höfðu fallið á vígvöllunum og miljónir orðið örkumlamenn. Ofan á þetta bættist hungur og drepsóttir, fjárhagshrun og upplausn á öll- um sviðum. Að baki var hrylling styrjaldarinnar, framundan vonleysið um viðreisn, því „yngri Uynslóð, hnípin, særð og svikin, saklaus um þær, vorar skuldir bar. Hennar þjáning feðraverkið var —“ eins og Stephan G. Stephansson kemst að orði í Jólaerindi sínu í Vígslóða. En eitt var sameiginlegt öllum á þessum alvarlegu tímamótum. Þjóðirnar þráðu frið. Án friðar varð ekki þjáningunni útrýmt né vonleysinu hrundið. Þeir framsýnustu meðal stjórnmálamannanna sáu, að sá friður varð að grund- vallast á samvinnu og bræðralagi. Hugmyndin um bandalag þjóðanna var að vísu miklu eldri en frá þessum árum. En nú tók Wilson Bandaríkjaforseti hana upp, jók hana og bætti með aðstoð ýmsra góðra manna, og ber einkum að nefna þá Robert Cecil, Smuts hershöfðingja og Léon Bourgeois. Eng- inn einn maður átti eins mikinn þátt í því, að Þjóðabandalagið komst á stofn, eins og Wilson. Tveim árum áður en banda- lagið er stofnað leggur hann fyrir þingið í Washington hinar frægu fjórtán tillögur sínar, sem hann vildi hafa að undirstöðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.