Eimreiðin - 01.04.1930, Blaðsíða 65
eimreiðin
„Og Lótusblómið angar...“
Saga eftir Halldór Kiljan Laxness.
1.
Eg er bara tíu ára.
Og í svaðinu eru stubbar af allskonar vindlingum, sem menn
hafa skirpt út úr sér. Það er vindlingurinn ÚLFALDI; á um-
búðunum er mynd af úlfalda, með kryppu upp úr bakinu, sem
gengur yfir eyðimörkina. Og Bedúíninn hvílir sig undir pálma
1 vininni og gæðir úlfaldanum sínum á skonroki, og skoltarnir
á Þeim ganga í takt meðan þeir tyggja. Og það er vindling-
urinn HAMINGJUHÖGG, sem gerir menn hamingjusama í
e>nu höggi. Og það eru ÞRÍR KASTALAR (með korki á
e»danum), sem vaxa hver út úr öðrum, tveir pakkar á tuttugu
°9 fimm sent, grænir eins og flatirnar í »Union Park« á
Evöldin eftir regn, þegar rafljósin skína á vætuna. Og loks
eru VORKTOWN-vindlingar til minningar um frelsisstríðið,
Oeorg Washington og alt það fólk, — en það lifir ekki í þeim.
Það er í rauninni hinn mesti viðbjóður vorum ungu fingr-
Uttl að tína vindlinga upp úr svaðinu. En það er gamall maður
UPP> á lofti í »Howard Street«, sem kaupir slíkt. Hann
^iur alveg framúrskarandi lífsreynslu að baki sér, með því
ffUu hefur keypt glerbrot, druslur og ryðgaðar blikkdósir af
' > sjötíu ár og gengið fyrir hvers manns dyr í sjötíu ár
öskrað; Druslur, glerbrot, blikkdósir, herrar mínir og frúr,
^dósir, glerbrot og druslur! Nú er hann uppgjafa-druslu-
i 3 Ur> situr á spýtu úti í skoti og leggur fyrir sig reykingar.
ni°rgnana fer hann á fætur fyrir dögun, læðist eftir gang-
s ettunum og lyftir varlega lokinu af ruslakirnunum, sem
s u»sið er út á kvöldin fyrir sorphreinsárann, sem kemur í
»reldingu og tæmir þær í vagn sinn. Og gamli maðurinn
snuðrar í ruslakirnunum og finnur skræling af glóaldinum og
)uSaldinuin og annan dýrlegan skræling og brauðskorpur
asamt
seigum kjötbitum, sem matvandar borgaradæiur hafa