Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1930, Blaðsíða 65

Eimreiðin - 01.04.1930, Blaðsíða 65
eimreiðin „Og Lótusblómið angar...“ Saga eftir Halldór Kiljan Laxness. 1. Eg er bara tíu ára. Og í svaðinu eru stubbar af allskonar vindlingum, sem menn hafa skirpt út úr sér. Það er vindlingurinn ÚLFALDI; á um- búðunum er mynd af úlfalda, með kryppu upp úr bakinu, sem gengur yfir eyðimörkina. Og Bedúíninn hvílir sig undir pálma 1 vininni og gæðir úlfaldanum sínum á skonroki, og skoltarnir á Þeim ganga í takt meðan þeir tyggja. Og það er vindling- urinn HAMINGJUHÖGG, sem gerir menn hamingjusama í e>nu höggi. Og það eru ÞRÍR KASTALAR (með korki á e»danum), sem vaxa hver út úr öðrum, tveir pakkar á tuttugu °9 fimm sent, grænir eins og flatirnar í »Union Park« á Evöldin eftir regn, þegar rafljósin skína á vætuna. Og loks eru VORKTOWN-vindlingar til minningar um frelsisstríðið, Oeorg Washington og alt það fólk, — en það lifir ekki í þeim. Það er í rauninni hinn mesti viðbjóður vorum ungu fingr- Uttl að tína vindlinga upp úr svaðinu. En það er gamall maður UPP> á lofti í »Howard Street«, sem kaupir slíkt. Hann ^iur alveg framúrskarandi lífsreynslu að baki sér, með því ffUu hefur keypt glerbrot, druslur og ryðgaðar blikkdósir af ' > sjötíu ár og gengið fyrir hvers manns dyr í sjötíu ár öskrað; Druslur, glerbrot, blikkdósir, herrar mínir og frúr, ^dósir, glerbrot og druslur! Nú er hann uppgjafa-druslu- i 3 Ur> situr á spýtu úti í skoti og leggur fyrir sig reykingar. ni°rgnana fer hann á fætur fyrir dögun, læðist eftir gang- s ettunum og lyftir varlega lokinu af ruslakirnunum, sem s u»sið er út á kvöldin fyrir sorphreinsárann, sem kemur í »reldingu og tæmir þær í vagn sinn. Og gamli maðurinn snuðrar í ruslakirnunum og finnur skræling af glóaldinum og )uSaldinuin og annan dýrlegan skræling og brauðskorpur asamt seigum kjötbitum, sem matvandar borgaradæiur hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.