Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1930, Blaðsíða 40

Eimreiðin - 01.04.1930, Blaðsíða 40
136 ÞJÓÐSKIPULAG OG ÞINGRÆÐI EIMREIÐIM sig einvörðungu og fánýta slundarhagsmuni, vilja ekki una því. Og í því virðist einmitt, ef grannskoðað er, tilgangur lífsins framar öllu fólginn, að vinna að því að bæta, bæta mannlífið, hið innra og ytra. En þá er það líka orðin skylda hvers meg- andi manns, að skirrast ekki þær tilraunir og leggja sinn skerf fram, eftir því sem skynsemi hans og samvizka gerir hon- um kleift. En enginn skyldi ætla sér þá dul að breyta ríkjandi skipu- lagi, hvort sem er í einstaklegum eða almennum efnum, í einu vetfangi, reynsla og mannlegt eðli sýna það nógsamlega og sanna, að slíkt er ekki gerlegt, — nema þá með byltingu, er samvizkusamir menn vilja forðast, með því að oftast er þá úr öskunni flanað í eldinn, sem brennir og eyðir miklu fleiri verðmætum en vinnast. Byltingin er því ekki rétt leið til bóta. Hið svonefnda þingræði er hið ríkjandi stjórnskipulag hér á landi nú, eins og víðar. Þykir mörgum það yfirleitt gallað orðið úr hófi, þótt ekki sé það sérlega gamalt. Guðmundur prófessor Hannesson hefur nýlega ritað um þetta efni grein, í tímaritið Eimreiðina, er hann nefnir »Goða- stjórn«. Eindregnar blaðagreinir hefur hann einnig áður um það skrifað, þar sem göllum þess er rækilega lýst og jafn- framt bent á ráð til bóta (»Nýmæli« 1914 og »Út úr ógöng- unum« 1926, er einnig kom út sérstakt). — Um þetta rita margir nú á tímum víða um lönd, og hér á landi hafa, auk G. H., fleiri um það fjallað, sérstaklega dr. Guðm. Finnboga- son landsbókavörður, í merkilegri og alhliða bók (»Stjórnar- bót« 1924), ennfremur próf. Ág. H. Bjarnason (1919) og — um kosningahliðina — hinn ungi lögfræðingur Thor Thors (1928), o. fl. Um margt hefur Guðm. Hannesson ritað um dagana, og ávalt þannig, að af hefur borið að skarpri skynsemd og djörf- ung. Með því er ekki sagt, að úrræði hans hafi ætíð verið framkvæmanleg, enda er þess ekki að vænta um mikilfeng málefni, sem ef til vill fyrsta sinni er tekið föstum tökum á. Það er ekki ætíð djúpt hugsað, sem framkvæmt er þegar í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.