Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1930, Blaðsíða 96

Eimreiðin - 01.04.1930, Blaðsíða 96
EIMREIÐIN Kjördæmaskipunin. [Margt virðist benda til, að gerð verði einhver breyting á kjördæmaskipuninni, hvort sem sú breyting fer í þá átt að gera landið alt að einu kjördæmi eða færa kjördæmin saman, — fækka þeim. I eftirfarandi grein eru enn bornar fram tillögur um kjördæmaskipunina. Þar sem málið er svo mjög á dagskrá nú, er gott að það sé rætt sem ítarlegast frá öllum hliðum, svo að fremur fáist trygg- ing fyrir því, að breytingin verði til bóta, þegar hún kemur, hvort sem það verður fyr eða síðar.] Eitt þeirra stórmála, sem ekki þolir mikið Iengri bið en orðin er, er breyting á núverandi kjör- dæmaskipun. Háværar raddir hafa heyrst um, að nauðsyn beri til breytinga, og ýmsar tillögur hafa komið rram í þessa átí. Varla verður þó talið, að nokkur sú til- laga, sem fram hefur komið, muni hafa náð svo almennri hylli, að nokkur von sé til að nái fram að ganga. Núverandi kjördæmaskipun er síðan 1877. Breytingar þær, sem síðan hafa orðið á henni eru þær, að bætt hefur verið við nokkr- um kaupstaðakjördæmum, nokkrum tvímenningskjördæmum skift í einmenningskjördæmi og breytt kosningatilhögun í Reykjavík, jafnframt því sem þingmönnum hefur verið fjölgað þar. Það lætur að líkum, að fimmtíu ára gömul kjördæma- skipun muni vera orðin úrelt nú eftir allar þær miklu breyt- ingar og byltingar, sem á þessari síðustu hálfu öld hafa orðið í atvinnuháttum og á hugsunarhætti þjóðarinnar. Að kjördæma- skipuninni hefur ekki ennþá verið gjörbreytt mun einkum stafa af því, að til þess þarf breytingu á stjórnaiskránni, en þing- menn munu yfirleitt ófúsir til mikilla breytinga á þeim lögum- Hér skal slept að minnast á afstöðu stjórnmálaflokkanna í landinu til þessa mikilvæga máls, en þó er það bert af blöð- um þeirra og ummælum ýmsra ráðandi manna innan þeirra, að þeir munu sjá nauðsyn breytingarinnar, þótt enn hafi ekk' tekist að verða sammála um neina ákveðna leið. Fljótt á lifið virðist geta verið um fjórar leiðir að velja, og mundi hver þeirra, sem farin væri, verða til bóta frá því sem nú er. Jónas Guðmundsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.