Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1930, Blaðsíða 67

Eimreiðin - 01.04.1930, Blaðsíða 67
eimreiðin „OG LÓTUSBLÓMIÐ ANGAR 163 drætti, og orð hans Iýsa út í nóttina líkt sem heilög stjarna vonarinnar, er huggar skólausan flakkarann á brautinni og hinn atvinnulausa ættjarðarvin. Og ljómann frá hinum fjálg- legu musterum Kaliforníu, benzín-stöðvunum, leggur fram á brautirnar, en hvítar súlur þeirra bera á höfðum sér þokka- full hvolfþökin. Það er eins og hugmyndin um ró himinsins bafi tekið sér einskonar blífanlegan samastað í hinum billegu en hátíðlegu þökum þessara benzín-skýla. Og fasteignabúðirnar horfa galopnum hurðum fram veginn, þessi litlu, dularfullu hús, sem eru í Iaginu eins og myndir úr barnabókum og minna a sykurhúsið í skóginum. En skýskafar miðbæjarins lyfta sín- UIn háu gólfum í ólympiskri tign upp úr þúsundrödduðum kvöldglaumnum á »Market«, þar sem fregnirnar af síðustu núljón-dollara-morðum Hearsts eru á boðstólum fyrir aðeins þrjú sent. C*9 þarna baxar litli maðurinn minn, sem við komum auga a iyrir skemstu, með skjóðuna sína og vasann á stóru lreyj- Unn> sinni fullan af vindlingabútum. Þetta er hann litli sonur mmn> sem er að tína óþverra upp úr svaðinu í von um, að ún móðir hans geti lifað, hann litli bróðir minn, — ég. Og j^e9ar ég er orðinn stór, ætla ég að komast í þjónustu hjá Jula Bifreiðafélaginu og fara inn í ^bakkabúðir*,1) hvenær ég er svangur og kaupa mér steik. Og þegar ég verð PVrstur, þá geng ég bara rakleitt upp að drykkjarbúðunum °2 segi: Hálfpela af Coca-Cola, — eins og ég eigi alla göt- Una- Og þegar ég kem heim á kvöldin, þá tek ég fiðluna mina ofan af veggnum. 4. p 11 nu er kominn tími til að fara heim, taka út launin sín 09 ^auPa dós af baunum. En hún er eins og fyrri daginn nuiferðin á Market um þetta leyti dags, og engin leið að snúa ser við á strætinu, nema rekast á þrettán eða fjórtán herra- mentl, sem bölva og hrækja, eða flokk af hispursmeyjum, sem me" ómögulega fora sig út. Og Iátlaust þjóta bílarnir eins °9 *r°Hvaxnar fjórhjólaðar maurflugur, grænar, rauðar, bláar, Cafeterias.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.