Eimreiðin - 01.04.1930, Síða 67
eimreiðin „OG LÓTUSBLÓMIÐ ANGAR 163
drætti, og orð hans Iýsa út í nóttina líkt sem heilög stjarna
vonarinnar, er huggar skólausan flakkarann á brautinni og
hinn atvinnulausa ættjarðarvin. Og ljómann frá hinum fjálg-
legu musterum Kaliforníu, benzín-stöðvunum, leggur fram á
brautirnar, en hvítar súlur þeirra bera á höfðum sér þokka-
full hvolfþökin. Það er eins og hugmyndin um ró himinsins
bafi tekið sér einskonar blífanlegan samastað í hinum billegu
en hátíðlegu þökum þessara benzín-skýla. Og fasteignabúðirnar
horfa galopnum hurðum fram veginn, þessi litlu, dularfullu
hús, sem eru í Iaginu eins og myndir úr barnabókum og minna
a sykurhúsið í skóginum. En skýskafar miðbæjarins lyfta sín-
UIn háu gólfum í ólympiskri tign upp úr þúsundrödduðum
kvöldglaumnum á »Market«, þar sem fregnirnar af síðustu
núljón-dollara-morðum Hearsts eru á boðstólum fyrir aðeins
þrjú sent.
C*9 þarna baxar litli maðurinn minn, sem við komum auga
a iyrir skemstu, með skjóðuna sína og vasann á stóru lreyj-
Unn> sinni fullan af vindlingabútum. Þetta er hann litli sonur
mmn> sem er að tína óþverra upp úr svaðinu í von um, að
ún móðir hans geti lifað, hann litli bróðir minn, — ég. Og
j^e9ar ég er orðinn stór, ætla ég að komast í þjónustu hjá
Jula Bifreiðafélaginu og fara inn í ^bakkabúðir*,1) hvenær
ég er svangur og kaupa mér steik. Og þegar ég verð
PVrstur, þá geng ég bara rakleitt upp að drykkjarbúðunum
°2 segi: Hálfpela af Coca-Cola, — eins og ég eigi alla göt-
Una- Og þegar ég kem heim á kvöldin, þá tek ég fiðluna
mina ofan af veggnum.
4.
p
11 nu er kominn tími til að fara heim, taka út launin sín
09 ^auPa dós af baunum. En hún er eins og fyrri daginn
nuiferðin á Market um þetta leyti dags, og engin leið að snúa
ser við á strætinu, nema rekast á þrettán eða fjórtán herra-
mentl, sem bölva og hrækja, eða flokk af hispursmeyjum, sem
me" ómögulega fora sig út. Og Iátlaust þjóta bílarnir eins
°9 *r°Hvaxnar fjórhjólaðar maurflugur, grænar, rauðar, bláar,
Cafeterias.